25.2.2009 | 19:02
Skúrkar á leið í blaðaútgáfu
Ekki er það glæsileg byrjun hjá nýjum hluthafahópi að leggja í þessa vegferð með hið minnsta tvo óþokka innanborðs.
Þorsteinn Már Baldvinnsson og Pétur Pálsson eru þektir á landsvísu fyrir stórfellt svindl í kvótakerfinu síðastliðin 20 ár.
En þeir hafa sloppið við að vera hankaðir þar sem hinn múturþægi Fiskistofustjóri Þórður Ásgeirsson hefur veitt þeim skjól með fulltingi fyrrum þriggja sjávarútvegsráðherra Halldórs Ásgrímssonar, Árna Matthíssen og Einars K. Guðfinnssonar.
Ekki eru nú minni afrek þessara skúrka þegar skoðuð er hlutdeild Þorsteins og Péturs í hlutafélögunum Stími ehf og Suðurnesjamenn ehf, en eins og alþjóð veit þá hafa nú þegar fallið á ríkissjóð tugir milljarða vegna þeirra tveggja svikamyllufélaga.
Þórsmörk kaupir Árvakur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:56 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 764101
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er vissulega ógnvekjandi þróun...
Aðalheiður Ámundadóttir, 25.2.2009 kl. 21:51
Áfram heldur spillingin. Þetta er ótrúlegt. Fer það bara í gegn að sægreifarnir afhendi sér Moggann si svona? Ég var passlega búinn að benda blaðinu á Samherjaúttektina! Nú er búið að "gulltryggja" umfjöllun um fiskveiðimálin, Þorsteinn Pálsson öðrum megin og Mái nafni hans hinum megin.
Jón Kristjánsson, 26.2.2009 kl. 10:53
Það má undrum sæta að þetta skelfilega lið skuli yfirleitt hafa leyfi til kaupa svo mikið sem einn lakkríspoka, hvað þá annað.
Jóhannes Ragnarsson, 26.2.2009 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.