26.2.2009 | 12:33
Fariđ hefur fé betra
Mikiđ rosalega er ég glađur í dag yfir ţessari ákvörđun Árna Mathiesen EX-sjávarútvegsráđherra.
Međ ţví ađ hćtta sjálfviljugur í stađ ţess ađ láta draga sig út úr stjórnmálunum á afturlöppunum eins og í stefndi, ţá hefur hann sparađ mér persónulega mikin tíma og fyrirhöfn.
Nenni ekki ađ skrifa meira í bili um ţennan misvitrasta stjórnmálamann íslenzka lýđveldisins.
Nú fer ég ađ líta í kringum mig | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:59 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 764095
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flest annađ fé sem fariđ hefur var mun skárra en Árni ţessi Matthíasson. Ţví miđur eru samt blikur á lofti um hvort Sjálfstćđisflokkurinn hafi uppá nokkuđ annađ betra ađ bjóđa í stađinn. A.m.k. er talsvert frambođ af gjörspilltum kvótasjúklingum sem tilbúnir ađ taka viđ af ţeim ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins sem búnir eru ađ gefast upp og hćtta í vor.
Jóhannes Ragnarsson, 26.2.2009 kl. 12:53
Mig grunar ađ hann hafi ekki hćtt sjálfviljugur. En hann er hćttur og ţađ er flott. Nú er greiđ leiđ fyrir annan Árna til ađ leiđa listann í Suđurkjördćmi!
Haraldur Hansson, 26.2.2009 kl. 13:08
ansk lćtin í ţér Níels
Jón Snćbjörnsson, 26.2.2009 kl. 15:24
Ég er alveg sammála Haraldi Hanssyni, hann hefur ekki vitsmuni til ţess ađ taka sjálfur ákvarđanir sem bera örlítinn keim af skynsemi, hvađ ţá ţessa.
Jóhann Elíasson, 26.2.2009 kl. 18:07
Bestu fréttir dagsins
Ársćll Níelsson, 26.2.2009 kl. 19:30
Skilur eftir sig sviđna jörđ!
Sigurbrandur Jakobsson, 3.3.2009 kl. 21:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.