19.3.2009 | 10:03
Sóđalegasta kvótakerfi í heimi fćr aldrei alţjóđlega vottun
Fjölbreytileg svik og brottkast í kvótakerfi er ekki séríslenskt fyrirbćri. Fćreyingar hafa reynslu af ţessu úr sinni sögu ţó ađ fćreyska kvótakerfiđ hafi stađiđ stutt viđ eđa einungis í tvö ár. Fćreyingar gáfust upp á kvótakerfinu og köstuđu ţví fyrir róđa, töldu ţađ liđónýtt og spillt.
Ár ţar til ţorskurinn verđur vottađur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:12 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 764115
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
blablabla.
Nilli. ţetta er samt skárra heldur en ríkisstyrkti evrópu útgerđin.
reyndu nú ađ beina augum ţínum ađ ţeim sem stjórna veđinni heldur en kerfinu sem notađ er til ađ stjórna. skiptir ekki nokkru málu hvort viđ vćrum međ sóknar eđa aflamark. ef viđ vćrum sóknarmark ţá vćrum viđ örugglega kominn niđur í 5 daga á ári á hvern bát.
ţegar ţú horfir á fótbolta og dómarinn er blindfullur, atastu ţá útí reglurnar um rangstöđur ţegar dómarinn dćmir menn rangstćđa á eigin vallarhelming?
Fannar frá Rifi, 19.3.2009 kl. 10:28
Ţađ er mjög margt til í ţessu hjá ţér Fannar en engu ađ síđur ţá er kerfiđ einstaklega vont og dómurunum verđur aldrei skipt út af vellinum.
Ţađ er búiđ ađ reyna ţađ međ hörmulegum afleiđingum.
Fćreyska kerfiđ er ţađ bezta í heimi og ofan af ţví fer ég aldrei.
Níels A. Ársćlsson., 19.3.2009 kl. 10:33
ţú veist ţađ ađ ef ţađ yrđu dagar ţá kćmi líka daga kerfi á lođnu.
Fannar frá Rifi, 19.3.2009 kl. 16:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.