Leita í fréttum mbl.is

Ađeins ein fćr leiđ út úr vandanum

Stóra Laugardalskirkja í Tálknafirđ

Nokkrar stađreyndir.

Stór hluti smábátasjómanna getur aldrei borgađ skuldir sínar líkt og vel flestar útgerđir innan LÍÚ sem eru tćknilega gjaldţrota.

Nýju viđskiptabankarnir ţrír Landsbankinn, Nýja Kaupţing og Íslandsbanki eru tćknilega gjaldţrota og verđa aldrei starfhćfir nema í skötulíki.

Ástćđan:

Erlendir kröfuhafar gömlu viđskiptabankanna munu hefja málsókn innan tíđar á íslenzk stjórnvöld og krefjast ţess ađ eigum gömlu viđskiptabankanna verđi aftur skilađ yfir í ţrotabúin.

Ţetta mun leiđa af sér ómćldar hörmungar og gjaldţrot fyrir nýju bankanna.

Linbó og línudans:

Krónan dansar á 190 í dag, ţar ćtti hún ađ vera samkvćmt öllu eđlilegu.

1. Ef krónan styrkist ţá ţurkast upp eignir nýju viđskiptabankanna.

2. Ef krónan veikist ţá ţurkast upp eignir almennings og fyrirtćkjanna.

3. Ef liđur 2, verđur oná ţá virkjast liđur 1, vegna almenns greiđslufalls.

Skynsemin segir ţetta:

Lýsum nýju viđskiptabankanna strax gjaldţrota og setjum 100 milljarđa nýtt stofnfé inn í Sparisjóđina og ţeir verđa hinir nýju ríkisbankar íslendinga.

Međ ţessu spörum viđ ţjóđinni mörg ţúsund milljarđa og eins neyđumst viđ ekki til ađ setja mörg hundruđ milljarđa af láni IMF inn í viđskiptabankanna ţrjá eins og neyđarlögin gera ráđ fyrir.

Í framhaldi af ţessu verđi einn Sparisjóđurinn t.d, Byr eđa Sparisjóđabankinn gerđur ađ Lánasjóđi atvinnuveganna auk nýja Fiskveiđisjóđs sem taki yfir allar veiđiheimildir.

Ađ lokum:

Fiskveiđistjórnunarkerfiđ verđi blásiđ af og Fćreyska sóknardagakerfiđ tekiđ upp landi og ţjóđ til heilla Sjá hér;


mbl.is Sitja uppi međ milljónatuga skuldir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Sammála í stórum dráttum!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 20.3.2009 kl. 16:11

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ef bankinn er ađ verđa gjaldţrota, ţarf ég ţá nokkuđ ađ borga af láninu mínu? Ég meina, ekki er bankinn ţá ađ borga sínum skuldunautum...

Guđmundur Ásgeirsson, 20.3.2009 kl. 16:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband