6.4.2009 | 13:46
Járnfrúin bullar tóma steypu
Ţađ er ekkert mark takandi á Guđrúnu Lárusdóttur járnfrú frekar en öđrum einstaklingum í stjórn LÍÚ.
Allt ţetta liđ er bullandi međvirkir kvótafíklar sem sjá ekkert annađ en eigin hag og er skítsama um hagsmuni ţjóđarinnar.
Ekki eru mörg ár síđan Guđrún Lárusdóttir seldi frá sér kvóta fyrir nokkra milljarđa sjá hér til Nesfisks hf, sem vísast hefur fengiđ allt kaupverđiđ ađ láni hjá Glitni eđa Landsbankanum.
Nú situr almenningur á Íslandi uppi međ ţessi sömu lán og er nćr öruggt ađ ţau verđa aldrei greidd til baka.
Spurningin er ţá ţessi:
Ćtlar Guđrún Lárusdóttir ađ skila ríkissjóđi peningunum ?
Ţetta kallar LÍÚ hagkvćmasta kvótakerfi í heimi sem sé byggt á skynsamlegri grćđgi og fyrirlitningu fyrir almenningi og ófćddum kynslóđum.
Heill sé ţér Guđrún bráđum áttrćđri og farđu vel međ peninga sona okkar dćtra ţegar ţar ađ kemur á nýjum fiskimiđum.
Ávísun á fjöldagjaldţrot í sjávarútvegi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.4.2009 kl. 22:07 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 764341
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.