Leita í fréttum mbl.is

Eigum viđ ađ setja ţorsk í brćđslu ?

makrel_circle_2

Ef ţađ er vandamál fyrir íslenzkar útgerđir ađ vinna makríl til manneldis vegna mikils međafla af síld viđ veiđarnar ţá verđur sjávarútvegsráđherra ađ beita reglugerđarákvćđum og loka öllu veiđisvćđinu.

makrel_1

Ađ veiđa makríl í skepnufóđur er glćpur sem er engu betri en ef ţorskur vćri settur í gúanó til brćđslu.

Svipađ eđa hćrra verđ fćst fyrir afurđir makríls til manneldis og ţorsks.

Ţetta kallar LÍÚ ábyrga fiskveiđistjórnun byggđa á skynsamri nýtingastefnu bezta kvótakerfis í heimi. Halelúa !


mbl.is Engin vísindarök ađ baki makrílkvóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Jón Hreinsson

Já Nilli.  Hér á landi er sko stunduđ ábyrg fiskveiđistjórnun

Sigurđur Jón Hreinsson, 6.4.2009 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband