17.4.2009 | 13:52
Byggðakvótinn var notaður eins og þýfi úr vel heppnuðu sjóráni
"Það var eðli hvers góðs sjóráns hér áður fyrr að ræningjarnir skiptu fljótt og vel á milli sín þýfinu í skjóli nætur".
Þannig höguðu margir sveitastjórnarmenn sér í ýmsum sjávarþorpum allt í kringum landið þegar byggðarkvóta hafði verið úthlutað til viðkomandi sveitarfélags.
![]() |
Afnám byggðakvóta vonbrigði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 765737
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hámarksgreiðslan hækkar úr 800 þúsund í 900 þúsund
- Öflugar þyrlur eru ekki lagervara
- Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum
- Bandarískir tollar hafa áhrif: Óvissa ríkir
- 3,3 milljarðar í varnarmál og stuðning við Úkraínu
- Kaupendur komnir að Hótel Bjarkalundi
- Valdeflir hinsegin fólk á flótta
- 125 milljarðar í fjármagnskostnað ergja mig
- Ferðamenn í vandræðum við Landmannalaugar
- Víxlverkunarfrumvarp Ingu hvergi að finna
Erlent
- Norskir kjósendur gramir yfir SMS-skeyti
- Tveir lögreglumenn skotnir til bana
- Skutu fimm til bana í Jerúsalem
- Veita 41 milljarði til varnarmála
- Þrjár ungar konur látnar eftir húsbruna í Noregi
- Dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að bana þremur með sveppum
- Gefur Hamas sína hinstu viðvörun
- Gerðist plötusnúður 65 ára og slær nú í gegn
- Verkföll lama neðanjarðarlestakerfið í nokkra daga
- Íhuga að hýsa hælisleitendur á herstöðvum
Fólk
- Söngvari Supertramp er látinn
- Íslenskur sauðfjárbóndi vekur athygli í auglýsingu
- Við kynntumst 12 árum eftir að dóttir okkar fæddist
- Núna er líf mitt bara klúbbur
- Kókaínlínan sem eyðilagði 4 milljóna dala samninga
- Höfða mál vegna dauða Angie Stone
- Hann var í þessari tilvistarkreppu þegar hann fékk hugljómun
- Ég trúi ekki á heimavinnu
- Sunna ráðin til Listasafns Reykjavíkur
- Laufey tekur þátt í nýrri kvikmynd
Viðskipti
- Ætla ekki að vaxa aðeins til að vaxa
- Hið ljúfa líf: Skyldi þetta vera kóngurinn?
- Orkan er aðalhráefnið
- Jarðtengingin kemur úr samskiptum
- Helgun starfsmanna vandamál
- Gervigreindin mun breyta miklu í rekstri
- Hvurs virði er atvinnustefna?
- Arion og utanríkisráðuneytið benda hvort á hitt
- Fréttaskýring: Einhvers staðar verða vondir að versla
- Tungumálakrafa ESB gagnrýnd
Athugasemdir
Hann ER þýfi Nilli, eins og þetta hefur verið notað víða er ekki hægt að kalla þetta neitt annað. Læpamennska og ekkert annað. Því fyrr sem þessi della verður afnumin og sett, hugsanlega, í pott handa mönnum sem færu á sjó á fleytum til færaveiða t.d., því betra.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 19.4.2009 kl. 06:56
Byggðakvótinn var og er eitt ógeðslegasta og lákúlegasta afkvæmi fiskveiðistjórnunar sjálfstæðismanna, og gerði ekkert nema sundra byggðunum en freka. Það yrði gott mál ef svo færi sem stefnt er að, að leggja hann niður og taka upp strandveiðar með handfærum í staðinn. Það færi þá frekar að færast líf í byggiðirnar og jafnræðið yrði til staðar aftur. Það er ekkert réttlæti í því að Ísafjörður fái frekar frekjukvóta (byggðakvóta) til skiptana frekar en Akranes. Í dag standa þessi byggðalög jafnfætis að vissu leiti. Öll útgerð hefur verið aflögð.
Sigurbrandur Jakobsson, 19.4.2009 kl. 19:57
Í viðtölum mínum við fólk tengt greininni fannst mér byggðakvótinn vera umdeildur. Í afskriftum mínum úr viðtölum sem ég tók eru fleiri tugir tilvitnanna sem einmitt fjalla um skrýtna reynslu viðkomandi af byggðakvótaveitingum í þeirra sveitarfélagi. Þannig að ég styð strandveiða áform.
Anna Karlsdóttir, 19.4.2009 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.