3.5.2009 | 23:21
Rostungar
Áður fyrr voru rostungar mikið veiddir af svokölluðum iðnvæddum ríkjum norðurhjarans og fór þeim þá mjög fækkandi.
Bann var sett á veiðar í atvinnuskyni árið 1972 og hafa rostungar verið friðaðir síðan en veiðar eru einungis leifðar meðal frumbyggja norðurheimskautsins, í Alaska, Grænlandi, Kanada og Rússlandi.
Á þessu 37 ára tímabili sem rostungar hafa verið friðaðir að mestu hafa stofnarnir rétt verulega úr kútnum.
Inúkar nýta hverja örðu af dýrinu. Flesta mjúka vefi nýta þeir til matargerðar og úr beinum búa þeir meðal annars til skrautmuni.
Hinar geysilega stóru skögultennur sem Vesturlandabúar kölluðu áður fyrr fílabein norðursins eru einnig notaðar til að gera skrautmuni.
Tvær skepnur veiða sér rostunga til matar, það eru ísbirnir og háhyrningar.
Nú er stofnstærðin 200-250 þúsund dýr.
![]() |
Rostungaveiðar í gjaldþroti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:50 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 764796
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.