Leita í fréttum mbl.is

Rostungar

Áđur fyrr voru rostungar mikiđ veiddir af svokölluđum iđnvćddum ríkjum norđurhjarans og fór ţeim ţá mjög fćkkandi.

Bann var sett á veiđar í atvinnuskyni áriđ 1972 og hafa rostungar veriđ friđađir síđan en veiđar eru einungis leifđar međal frumbyggja norđurheimskautsins, í Alaska, Grćnlandi, Kanada og Rússlandi.

blái liturinn útbreiđsla rostunga

Á ţessu 37 ára tímabili sem rostungar hafa veriđ friđađir ađ mestu hafa stofnarnir rétt verulega úr kútnum.

Inúkar nýta hverja örđu af dýrinu. Flesta mjúka vefi nýta ţeir til matargerđar og úr beinum búa ţeir međal annars til skrautmuni.

rostungar

Hinar geysilega stóru skögultennur sem Vesturlandabúar kölluđu áđur fyrr fílabein norđursins eru einnig notađar til ađ gera skrautmuni.

Tvćr skepnur veiđa sér rostunga til matar, ţađ eru ísbirnir og háhyrningar.

Nú er stofnstćrđin 200-250 ţúsund dýr.


mbl.is Rostungaveiđar í gjaldţroti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband