24.8.2009 | 17:05
Hin nýja "Strandgæsla Íslands"
Starfsemi Landhelgisgæslu og Fiskistofu falla einstaklega vel saman.
Sameina ætti þessar tvær stofnanir hið bráðasta enda fengist með því mjög mikill sparnaður á fjármunum og langtum betri nýting á mannskap og tækjakosti Landhelgisgæslunnar.
Einnig mætti fella starfsemi Slysavarnarskóla sjómanna inn í hina nýju strandgæslu og næðist þar líka mikil hagræðing og sparnaður.
Leggja mætti niður alla starfsemi Fiskistofu í Hafnarfirði og færa í höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar.
Útibú Fiskistofu á landsbyggðinni yrðu útibú hinnar nýju stofnunnar sem gæti heitið "Strandgæsla Íslands".
Vinnuheiti "STRANDGÆSLAN"
Ég skora á ráðamenn að ræða þessar tillögur í fullri alvöru nú þegar.
Tólf sóttu um stöðu fiskistofustjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 764218
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki mikill vilji til hagræðingar eða sparnaðar hjá þessi ríkisapparati ef þeir fara að ráða einhvern dindil yfir þessa þvælu núna. Það væri klikkun að nota ekki tækifærið og stofnsetja eina stofnun yfir Gæslu og Fiskistofu.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.8.2009 kl. 22:57
Hafa ekki norðmenn þennan háttinn á eru þeð þetta allt hjá strandgæslunni ?
Svo verður það eiginlega að fara að koma fram opinberlega hvernig Árni Matth, lét múta sér til að færa Fiskistofu úr Ingólfstræti 1, og í húsæði vinar síns í Hafnarfirði !
Níels A. Ársælsson., 24.8.2009 kl. 23:02
Það gengur vel Ágúst.
Hef samband í dag.
Níels A. Ársælsson., 25.8.2009 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.