26.8.2009 | 12:57
Nafnlausir hugleysingjar í bloggheimum !
Það er við hæfi að birta brot úr ræðu Lýðs Guðmundssonar stjórnarformanns Exista og hengja við þessa frétt er fjallar um hvernig farið var með fólk í svikamyllu Kaupþings sem var að stærstum hluta stjórnað af sömu mönnum og sýsluðu með stofnbréf í SPRON.
Lýður virðist álíta sem svo að Exista sé að fara í gjaldþrot vegna kjafthátts huglausra bloggara sem ekki þori að skrifa undir nafni.
Oddviti umræðunar virðist mér á orðum Lýðs vera Egill Helgason vinur allra íslendinga á Eyjunni.
Ég efast ekki um að Egill svari hraustlega fyrir sinn part og mbl.is, bloggararnir munu öruglega gera það líka svikalaust.
Úr ræðu Lýðs.
"Ég ætla ekki að elta ólar við það samfélag hugleysingja sem stór hluti bloggheima virðist orðinn.
Sóðakjaftur þeirra sem þar skýla sér undir dulnefnum á samt sinn þátt í því andrúmslofti sem daglega er kynt undir og því miður leika nokkrir oddvitar umræðunnar í netheimum þar talsvert hlutverk líka.
Ég virði tjáningarfrelsi í landinu en ég fyrirlít margt það sem nafnlausir hugleysingjar senda daglega frá sér með bloggi sínu og orðbragði sem aldrei ætti að sjást eða heyrast, sagði Lýður".
Meti svo hver fyrir sig.
Upplýsi um seljanda stofnfjárbréfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:48 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 6
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 764105
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sé að þú hefur hengt þennan pistil við ranga frétt. En varðandi Lýð og ræðuna hans þá virðist sem hann kenni bloggurum um að yfirtökutilboð þeirra bræðra í hræið af Excista náði ekki fram að ganga. Ef það er rétt þá sannar það bara mikilvægi netumræðunnar hvort sem hún er nafnlaus eða ekki.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 26.8.2009 kl. 13:14
Ég skil alveg Lýð. Það er óþolandi að almenningur sé að tjá sig um æðri bissness. Almenningur á að halda kjafti, en halda áfram að borga. Spurning hvort ekki þurfi að leita í smiðju Kínverja um að koma böndum á netið?
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 13:14
Sæll Jóhannes.
Nei ekki röng frétt, lestu byrjunina.
Níels A. Ársælsson., 26.8.2009 kl. 13:16
tek undir með Jóhannesi með netumræðurnar
auðvitað er þetta kolvitlaus frétt hjá þér Níels ;)
Jón Snæbjörnsson, 26.8.2009 kl. 13:31
Nafnlaus blogg og annað í þeim dúr hefur reynst mörgum glæpamanninum fjötur um fót.
Kannski Lýður vilji að við næstu kosningar þá verði menn að skrifa nafnið á kjörseðil... svo það sé hægt að hegna þeim sem kjósa rangt...
DoctorE (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 13:36
Jón Snæbjörns.
Ég er ekki sammála þér með að þetta sé ekki rétt frétt að hengja þessa færslu á.
Lestu allt sem ég skrifaði.......
Níels A. Ársælsson., 26.8.2009 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.