31.8.2009 | 15:30
Til hamingju Ísland
Ţessi frétt er sérstakt fagnađarefni fyrir íslenzka ţjóđ. Loks eignuđumst viđ alvöru sjávarútvegsráđherra sem ţorir.
Ekki hefđi Jón Bjarnason getađ valiđ betri mann en Adda Kidda Gauj sér viđ hliđ.
Ég efast ekki um ađ ţeim vinunum mun ganga vel ađ vinda ofan af vitleysunni í LÍÚ.
Guđjón Arnar í sjávarútvegsráđuneytiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:46 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763844
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Bođa byltingu í flugi til Grćnlands
- Lars Lřkke: Danir fylgjast náiđ međ
- Vinaţjóđir Úkraínu kyndi undir sálfrćđihernađ Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sćnsk herskip kölluđ út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Ţúsundir ţrömmuđu um götur Aţenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Athugasemdir
Ţetta var flott. En nú reynir á. Fćr Guđjón ađ vinna eđa var ţetta skraut?
Jón Kristjánsson, 31.8.2009 kl. 17:20
"Dag skal ađ kvöldi lofa en mey ađ morgni"!!!
Vonandi reyna ţeir félagar en ţađ er harđsnúiđ liđ á móti!
Ragnar
Ragnar Eiríksson, 31.8.2009 kl. 17:34
Sćlir.
Guđjón hefđi aldrei ráđiđ sig inn í Sjávarútvegsráđuneytiđ nema hafa fengiđ fullvissu fyrir ţví ađ nú ćtti í alvöru ađ taka á málum.
Harđsnúiđ liđ segir ţú Ragnar.
Ég mundi nota orđiđ ófyrirleitiđ.
En ţví miđur fyrir ţá eru ţeir flestir ađ lenda í fangi ríkisins vegna ofurskulda og ţáttöku í spiltum fjármálaleik útrása og grćđgisliđsins.
Níels A. Ársćlsson., 31.8.2009 kl. 18:35
Ţađ er heitt á könnunni.En ég hef grun um ađ nú eigi ađ ganga frá Guđjóni.Og Samfylkingunni.
Sigurgeir Jónsson, 31.8.2009 kl. 21:28
Jćja kallinn.
Heitt á könnunni já, takk fyrir ţađ.
Níels A. Ársćlsson., 1.9.2009 kl. 13:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.