Leita í fréttum mbl.is

Guđmundi Kjćrnested verđur ađ ósk sinni von bráđar

Tímaritiđ Ćgir | 14.10.02 | 11:22 / viđtal viđ Guđmund Kjćrnested skipherra.

c_users_owner_pictures_gu_mundur_kjaernested_skipherra_i_brunni_a_ty_er_hann_lag_i_upp_i_si_ustu_sjofer_ina_sem_ski

„Ég hélt satt ađ segja ađ međ ţví ađ berjast fyrir ţví ađ fá yfirráđ yfir okkar fiskveiđilögsögu vćri vandinn leystur.

En ţađ er nú eitthvađ annađ, mér sýnist vandinn hafa aukist“, segir Guđmundur Kjćrnested, fyrrum skipherra hjá Landhelgisgćslunni, í samtali í nýútkomnum Ćgi, tímariti um sjávarútvegsmál.

„Ég segi fyrir mig, ađ ég hefđi ekki stađiđ í ţessari baráttu öll ţessi ár ef ég hefđi getađ ímyndađ mér ađ stađan yrđi svona nokkrum árum síđar“, segir Guđmundur og vísar til ţess ađ hann sé síđur en svo sáttur viđ núgildandi fiskveiđistjórnunarkerfi.

Hann telur ađ kerfiđ hafi orđiđ til ţess ađ aflaheimildirnar hafi fćrst á hendur nokkurra útgerđa og litlu sjávarplássin standi eftir meira og minna kvótalaus.

„Mér sýnist ađ ţađ hljóti ađ vera eitthvađ mikiđ ađ. Aflaheimildirnar hafa veriđ ađ minnka undanfarin ár, ţótt nú berist fréttir af einhverjum bata.

Međ fullri virđingu fyrir fiskifrćđingunum okkar, sem ég átti ágćtt samstarf viđ í mörg ár, ţá eru ţeir ennţá ađ notast viđ bók Bjarna Sćmundssonar, sem var eini fiskifrćđingur landsins ţegar hann skrifađi bókina, og hafa sáralitlu viđ hana bćtt“, segir Guđmundur.

„Ein af meginástćđunum fyrir ţví ađ viđ Íslendingar fćrđum landhelgina út í 200 mílur var ađ menn vildu forđast svokallađa ryksugutogara á miđunum, sem fóru á milli hafsvćđa og ţurrkuđu upp heilu fiskigöngurnar“, segir Guđmundur einnig í viđtalinu. „Viđ vildum sem sagt losna viđ ţessa togara, en ég spyr:

Hvađ erum viđ ađ gera í dag?

Eru ekki allir ađ kaupa frystitogara eđa verksmiđjutogara og hćtta ađ koma međ aflann til vinnslu í landi?

Á ţessum skipum er umtalsverđu magni af afskurđi og slógi hent fyrir borđ.

Ţađ ég best veit eru verksmiđjutogarar ekki leyfđir innan 200 mílna viđ Bandaríkin og ţađ sama hygg ég ađ sé uppi á teningnum hjá Fćreyingum.

Og Fćreyingar banna líka stćrri togara innan 50 mílnanna, ţar er hins vegar smábátaflotinn.“


mbl.is Sćdísin aflahćst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband