6.9.2009 | 12:12
Afnemum sjómannaafsláttinn og leiđréttum óréttlćtiđ
Stćrsta kjarabótin sem sjómenn geta fengiđ er einnig sú sjálfsagđasta ađ teknu tilliti til allra ţátta, ekki síst "mannréttinda" .
* Setja strax lög um ađskilnađ veiđa og vinnslu.
* Setja strax lög um allan fisk á markađ og virkja bókun 9. í EES samningnum.
* Setja strax lög um ađ Alţingi eitt ákveđi hámarksafla í öllum tegundum.
* Setja strax lög um ađ vinnsluskipum verđi alfariđ bannađar veiđar í lögsögu Íslands
* Setja á jafnstöđuafla í ţorski í 5 ár til ađ byrja međ 230 ţúsund tonn. (230 ţúsund tonn af ţorski eru drepin í landhelgi Íslands á hverju ári ef tölur um brottkast og framhjálandanir eru teknar međ í reikninginn).
* Allar tegundir fisks sem ekki ţurfa ađ vera í kvóta verđi teknar út.
* Tegundartilfćrslum og geymslu kvóta á milli ára verđi strax hćtt.
* Setja strax lög um ţau fyrirtćki sem hvađ mestan ávinning hafa haft frá 1991 af leigu og braski aflaheimilda og ţau leyst upp.
* Ríkiđ innkalli kvótana frá ţeim og deili niđur á sjávarbyggđirnar.
Tvöföld varđstađa um sjómannaafslátt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:39 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef sjómenn missa sjómannaafsláttinn verđa ţeir ađ fá leiđréttingu á lífeyrismálum sínum en ţeir hafa ţurft ađ borga miklu meira í örorku en ađrar stéttir.Reyndar búiđ ađ sameina(GILDI) en stéttir sem vinna hćttulegri líkamlega vinnu en t.d, verkfrćđingar eiga ekkert ađ borga meira í örorkusjóđi en ađrir landsmenn.
Hörđur Halldórsson, 6.9.2009 kl. 13:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.