6.9.2009 | 13:26
Öfugmælavísur hagfræði-snillings
Jón Daníelsson hagfræði-snillingur sagði á Sprengisandi í apríl 2009 að við verðum að borga allar þær skuldir sem okkur ber að borga.
Það er erfitt að segja að við eigum ekki að að borga það sem okkur ber að borga, sagði Jón og benti á að með því að segjast ekki ætla að borga skuldirnar verði hætta á að við verðum útlagaþjóð rúin trausti.
Ef við ætlum að vera hluti af því efnahagskerfi sem við höfum verið, verðum við að borga.
Ef við ætlum ekki að borga getur það haft alvarlegar afleiðingar.
Hann sagði réttara að skoða kjör og endurgreiðslur.
Jón Daníelsson: Bjartsýnni en áður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Honum dettur ekki í hug að við getum skotið þessu fyrir dómstóla. Það munu vafalaust ekki áfellast okkur fyrir það. Af hverju eru allir hættir að nefna þá eðlilegu, sjálfsögðu og lögboðnu leið?
Þetta hlýtur að vera ráðgjafi Steingríms. Nú eða Jóhönnu. Efnahagskerfið sem hann nefnir er þá vafalaust Evrópubandalagið. Hún er alveg fixeruð á þá lausn þótt það gargi á hana að það verði ekki næstu 20 árin.
Þetta er stjörnugeggjað lið.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.9.2009 kl. 13:54
Fólk verður að átta sig á því að Jón Daníelsson er einn þeirra sem hélt á lofti því sjónhverfinga og óraunsæisspilakerfi sem leiddi hrunið yfir þjóðina. Ef hann segði að við ættum ekki að borga, væri hann jafnframt að segja að allar peningaspilaborgirnar sem hann hefur smíðað, hafi verið sjónhverfingar, til að plata peninga út úr fólki og fyrirtækjum.
Það er óraunhæft að ætlast til að hann segi að við þurfum ekki að borga.
Guðbjörn Jónsson, 6.9.2009 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.