25.9.2009 | 15:22
Yndislegur matur
Ég fæ vatn í munninn þegar ég horfi á þetta myndband. Það var tímabært að hefja hvalveiðar af fullum þunga.
Ef ekki núna þá aldrei einfaldlega vegna þeirra staðreynda sem íslenzk þjóð stendur frammi fyrir.
Mikil skortur á erlendum gjaldeyrir, fæðuskorti í hafinu og hækkandi matvælaverði í heiminum.
![]() |
1.500 tonn af hval til Japan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Fer hörðum orðum um yfirstjórn Play
- Við fengum ekki að sjá hann, það var ekki hægt
- Brýnt að læknar spyrji markvisst um fjárhættuspil
- 577 fengið þjálfun í að nota rafbyssur
- Sjaldséð sjón á Snæfellsnesi
- Norðurlöndin samstíga í útlendingamálum
- Almennt ekki nægar upplýsingar um þessa hópa
- Yngstu samtökin en elstu félagarnir
- Þarf öll þessi klósett?
- Langur biðtími ekki einsdæmi á Íslandi
Erlent
- Áhöfn Frelsisflotans flutt til hafnar
- Milljónir muni finna fyrir álaginu
- Þeir munu ekki hætta
- Ísraelski sjóherinn umkringir Frelsisflotann
- Sakar demókrata um fáránlegar kröfur
- Tveir skipverjar skuggaflota Rússa í gæsluvarðhald
- Vísindakonan Jane Goodall er látin
- Höfnuðu áætlun um að binda endi á lokanir
- Frakklandsforseti vill skjóta
- Háhýsi í New York hrundi að hluta
Fólk
- Hvar er barnið? Þetta er bara fita
- Aðdáendur Tinu Turner ósáttir með minnisivarða
- Sigurvegari SYTYCD varð fyrir lest og lést
- Sir Gary Oldman hlaut riddaratign
- Byron og eiginkona hans sýna samstöðu eftir Coldplay-atvikið
- Í tygjum við yngri konu
- Skrifaði eigin minningargrein rétt fyrir andlátið
- Afbrýðisemin bar hann ofurliði
- Blunt sögð hafa lagst undir hnífinn
- Barron Trump í leit að kærustu
Íþróttir
- Barnastjarna sem lenti á vegg
- Markahæstur í 84 marka leik
- Orri óstöðvandi í risasigri
- Halldór hættir hjá Tindastóli
- Curry-bræður sameinast
- Þurfum á öllum stuðningi að halda
- Þurftum að þjappa okkur saman
- Helena Rut óvænt með Stjörnunni í kvöld
- Mikilmennskubrjálæði í þjóðinni
- Ótrúleg Sara Rún gat ekki forðað tapi
Viðskipti
- Unnur María nýr markaðsstjóri Kringlunnar
- Sumarleikur Olís tilnefndur til verðlauna
- Munu slátra 50 tonnum af laxi daglega
- Háð amerískum kerfum
- Einingin á Möltu hluti af samstæðu Play
- Japan á leið í fólksfækkun á umbrotaskeiði
- Þetta kvöld var ég að æfa lögreglukórinn"
- Tilfinningar og gervigreind í brennidepli
- Áhrifin af falli WOW og falli Play gjörólík
- Óskýr svör varðandi Play á Möltu
Athugasemdir
Rétt er það Níels að hvalkjötið er herramannsmatur. Þú hefðir nú alveg getað brotið odd af oflæti þínu og minnst á hver það var sem leyfði hvalveiðarnar aftur.
Nóg ertu búinn að úthúða honum fyrir mögulega og ómögulega hluti. Menn verða nú að eiga það sem þeir eiga.
Ingólfur H Þorleifsson, 26.9.2009 kl. 00:16
Já Golli það má Einar K. Guðfinnsson eiga, hann leyfði hvalveiðar að nýju.
Hann á miklar þakkir skyldar fyrir það.
En hann hefði nú getað leyft þær þremur árum fyrr en skorti þor og kjark, enda maðurinn þungt haldinn ákvarðanatökufælni og lét stjórnast með daglegu aðgerðarleysi.
Þegar honum var ljóst að hann þyrfti ekki að standa fyrir máli sínu þá loks þorði hann, og í framhaldinu var honum varpað út úr ráðuneytinu.
En engu að síður þá hugsa ég hlýtt til hans Einars vegna þessa máls.
Einars verður alltaf minnst sem ráðherrans sem leyfði hvalveiðar við Ísland á ný.
Vonandi veitist okkur gæfa til að stunda hvalveiðar um alla framtíð og að þjóðin fái aldrei aftur jafn huglausan og skammsýnan sjávarútvegsráðherra líkt og Þorstein Pálsson fyrrum formann Sjálfstæðisflokksins.
Níels A. Ársælsson., 26.9.2009 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.