Leita í fréttum mbl.is

Húrra fyrir auðlinda- og umhverfissköttum

Eremittkreps

Deiglan - vefrit um þjóðmál:

Jón Steinsson lektor í hagfræði við Columbia háskóla á deiglan.com

“Þó fyrr hefði verið,” segir hann. “Stór hluti af tekjum margra ríkja koma í gegnum auðlindagjöld/skatta af sameiginlegum náttúruauðlindum (aðallega olíu).

Ísland er líklega það land í heiminum sem býr yfir mestum náttúruauðlindum miðað við höfðatölu. En á Íslandi hafa skattgreiðendur ekki notið góðs af þessum sameiginlegu auðlindum svo neinu nemur.

Þær hafa þess í stað verið afhentar án endurgjalds (í tilfelli fiskistofnanna) eða seldar með afslætti til erlendra álfyrirtækja (í tilfelli orkunnar).

Það er tími til kominn að slíkt breytist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Már Jónsson

Sammála þessu. Tími til kominn. Maður var þó púaður niður með svona tal fyrir ekki mörgum árum síðan...

Þórður Már Jónsson, 8.10.2009 kl. 10:35

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Nú flykkist ónefndur hópur inn á bloggið næstu dagana og skýrir okkur frá því að Jón Steinsson sé ekki heill á geði og auk þess kommúnisti.

Árni Gunnarsson, 8.10.2009 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband