27.10.2009 | 14:31
Hákarl er allra meina bót
Hákarl hefur ađ líkindum veriđ veiddur hér frá landnámi, fjöldi örnefna víđa um land benda til hákarlsreka og veiđa.
Í Sturlungu er getiđ um hákarlahaust (1232), á 14. öld er í Búalögum getiđ um verđlag á hákarli og frá 15. öld er ađ finna heimildir um hákarlsverkun. Á 17. og 18. öld jókst mjög eftirspurn eftir hákarlalýsi og varđ ţađ mönnum á Vestur- og Norđurlandi hvatning til ađ stunda hákarlaveiđar.
Eitthvađ dregur úr hákarlaveiđum í lok 18. aldar og er fyrst og fremst lélegum skipakosti um kennt. Ţćr eflast síđan aftur um og eftir aldamótin 1800 og eru stundađar fram eftir allri 19. öld ţar til draga fer úr eftirspurn eftir lýsi til lýsingar í Evrópu.
Sú var tíđin ađ Kaupmannahöfn var sögđ lýst upp međ hákarlalýsi af Íslandi. Upphaflega ţýddi orđiđ lýsi beinlínis ljósmeti. Á seinni hluta 19. aldar var Gjögur í Árneshreppi stćrsta hákarlaverstöđ landsins.
Yfirleitt er stór hákarl betri en smár. Hákarl var og er borinn á borđ međ harđfiski og rúgbrauđi. Hann var vinsćll í nesti, sađsamur og hitagćfur. Fyrr á tíđ var glerhákarl gjarnan skorinn í sneiđar og hafđur ofan á brauđ í stađ smjörs.
Hann var líka brytjađur út í graut, steiktur á hlóđum eđa sođinn og jafnvel etinn međ kartöflum, rófum eđa blóđmör. Hákarlastappa úr kćstum hákarli og brjóski ţótti og herramannsmatur.
Lćkningamáttur hákarls var rómađur, hann var og er jafnvel enn í dag talinn lćkna magasár, vera hollur ţunguđum konum og hafa jafnvel lćknađ holdsveiki. Ţá ţótti ţađ óbrigđult ađ leggja flís af glerhákarli viđ ígerđ eđa eymsli.
Heimild: Guđrún Hallgrímsdóttir matvćlafrćđingur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.10.2009 kl. 23:33 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 764240
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.