1.11.2009 | 11:54
Tryggasta leiðin til að halda tekjum af sjávarútvegi í landinu
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir fyrningaleiðina tryggustu leiðina til að tryggja að tekjur af íslenskum sjávarútvegi haldist í landinu.
Honum finnst eftirtektarvert að á sama tíma og skipt sé um stjórnendur fyrirtækjum sem eru illa stödd gildi ekki slíkt hið sama um sjávarútvegsfyrirtækin.
Þetta kom fram í máli Þórólfs í fyrirlestri hans um yfirfjárbindingu sjávarútvegsins á Þjóðarspegli Háskóla Íslands.
Þórólfur fjallaði um hvernig gjafakvótakerfið hefði gefið eigendum sjávarútvegsfyrirtækja mikið veðrými.
Þeir hefðu nýtt það til að veðsetja eignir sínar, taka lán og fjárfesta í öðrum atvinnugreinum.
Slíkt varla gerst hefðu menn í upphafi þurft að skuldsetja sig til að kaupa kvóta.
Gjafakvótakerfið er uppskrift að óstöðugleika vegna uppblásinna efnahagsreikninga.
Fyrningaleiðin er að hans mati líklegt til að leysa hluta vandans því hún dragi úr yfirfjárbindingu.
Hún sé einnig tryggasta leiðin til að halda tekjum af sjávarútvegi í landinu.
Þórólfur taldi meira en helmingslíkur að stór hluti þeirra færi í erlenda eigu á næstunni vegna mikillar skuldsetningar þeirra.
Hann sagði að ólíkt stjórnendum og eigendum annarra fyrirtækja sem skulduðu mikið tækju bankarnir sjávarútvegsfyrirtækin hvorki í sína vörslu né skiptu um stjórnendur þar.
Efnahagsreikningar þeirra væru samt í rúst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:03 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.