29.11.2009 | 12:01
Enn vælir Samherja undirlægjan
Það er löngu tímabært að leggja þessum fíflalegu samtökum sem kalla sig Farmanna- og fiskimannasamband Íslands.
Tvær spurningar:
1. Hvað eru margir íslenzkir farmenn til í dag, 1, 2 eða kanski 3 ?
2. Fiskimenn hvar eru þeir, held þeir séu hér ?
Fulltrúar Farmanna- og fiskimannasambands Íslands eru umboðslausir og hafa ekkert vægi í málefnum sjómanna.
Sjómenn vara stjórnvöld við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Jimmy Kimmel beygði af (myndskeið)
- Maður er að sjá svolítil tækifæri í skattheimtu þarna
- Tróð í sig köku eftir sigur Trump
- Mari Järsk syrgir besta vin sinn
- Fékk fyrirframgreiddan arf en er peningurinn búinn?
- Birnir sendir frá sér nýtt lag
- Eyþór Arnalds: Ég er rétt að byrja
- Myndir: Svona var fyrsta kvöldið á Airwaves
- Þótti óviðeigandi að hagnast fjárhagslega
- Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne
Viðskipti
- Miklar uppsagnir hjá bílaframleiðandanum
- Styrkás fari á markað fljótlega
- Nýir stjórnendur og aukið fjármagn hjá Wisefish
- FKA kallar eftir tilnefningum
- AtNorth stækkar gagnaver
- Hreint fagnaði nýjum höfuðstöðvum
- Staðfestir að við erum á réttri leið
- Sigurður nýr framkvæmdastjóri Georg
- Segja framsetningu verkalýðsfélags villandi
- Hrafnista innleiðir Lyfjavaka
Athugasemdir
hefur þér ekki dottið í huga að bjóða þig fram ?
Jón Snæbjörnsson, 29.11.2009 kl. 12:05
Jú ég var einmitt að spá í að stofna ný samtök ásamt nokkur þúsund öðrum einstaklingum.
Samtök sem vonandi fá viðeigandi nafn og verða lang sterkasta og kanski einu alvöru hagsmunasamtök sjómanna.
Níels A. Ársælsson., 29.11.2009 kl. 12:13
En Jón.
Þetta er ekkert persónulegt eins og þú veist auðvitað.
Níels A. Ársælsson., 29.11.2009 kl. 12:13
Var varaformaður Skipstjóra og stýrimannafélags Norðlendinga áður en það sameinaðist í Félag skipstjórnarmanna, sat í stjórn FFSÍ og er einn af stofnendum Félags skipsstjórnarmanna og sat í stjórn þess þar til í fyrrarvor. Er samt að reyna að átta mig á fyrirsögninni hjá þér.
Víðir Benediktsson, 29.11.2009 kl. 15:01
Víðir.
Árna Bjarnason skautaði út af sviðinu með harðorða yfirlýsingu á móti nýju frumvarpi Jóns Bjarnasonar vegna breytinga á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Og þessar hótanir hans til stjórnvalda vegna sjómannaafsláttarins eru dæmalausar.
Níels A. Ársælsson., 29.11.2009 kl. 15:25
Þar sem Árni Bjarnason er búrtík Þorsteins Más, m.a.s. þinglýst honum sem slík, er ekki undarelgt þó hún reki upp spangól fyrir hann endrum og eins.
Jóhannes Ragnarsson, 29.11.2009 kl. 18:54
væri nokkuð eðlilegra en að setja ný samtök af stað ?
þú ert ágætur Níels minn
Jón Snæbjörnsson, 29.11.2009 kl. 20:22
Það vantar tilfinnanlega ný samtök sjómanna enda núverandi samtök öll eins og þau leggja sig undir hælnum á LÍÚ.
Ég finn sárlega til með forystumönnum Farmanna- og fiskimannasamband Íslands og Sjómannasamtökum Íslands.
Það verður aldrei von til þess að þeir muni álykta gegn LÍÚ og kvótakerfinu.
Hræðslan fyrir hönd áhafna þeirra örfáu fiskiskipa sem sitja ein að nærri öllum kvótanum innan landhelgi Íslands og einnig öllum öðrum heimildum (EB, Rúsland, Noregur og Flæmingjagrunn) er ekki að ástæðulausu.
Menn eru reknir umsvifalaust ef þeir svo mikið sem tjá sig opinberlega og með hótunum við skipstjórnarmennina um að leggja skipunum hefur þeim tekist að gera þá og áhafninar svo meðvirkar og hræddar að Nazistarnir í þriðja ríkinu hefðu verið stoltir af.
Níels A. Ársælsson., 29.11.2009 kl. 22:28
Ég verð nú bara að játa að ég man ekki eftir þessu sem þið eruð að tala um meðan ég gengdi trúnaðarstöfum fyrir stéttarfélög. Hins vegar man ég eftir hörðum átökum bæði við LíÚ og ríkið og ég man líka eftir hörðum átökum við Þorstein Má. Ég var aldrei til sjós hjá Samherja en ég vann lengi með Árna Bjarna í stéttarfélagsmálum og sé að við eru greinilega ekki að tala um sama Árnan.
Víðir Benediktsson, 29.11.2009 kl. 23:50
Og flest allir sem ég vann með á þessum tímum störfuðu af fullum heilindum þó oft væri meiningarmunur um aðferðafræði. Guðjón Arnar, Grétar Mar, Árni Bjarna hafa allir verið hugsjónarmenn þó ólíkir séu. Ef ég man rétt er einhversstaðar til gömul ályktun gegn kvótakerfinu, man ekki til þess að hún hafi verið dregin til baka. Hins vegar hefur Sjómannasambandið staðið með kvótakerfinu en það er önnur saga.
Víðir Benediktsson, 29.11.2009 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.