27.12.2009 | 20:27
Falsaðar skýrslur og blóðpeningar
Líkur eru á að stór hluti svokallaðs "eldisþorsks" sé viltur þorskur en falsaður á skýrslum sem eldisþorskur.
Og í þessar falsanir fá þeir styrki frá AVS sjóðnum sem nánast 100% er fjármagnaður af kvótalausum leiguþrælum LÍÚ.
Ógeðslegra verður siðleysið ekki.
Ég skora hér með á Ásmund Einar Daðason formann stjórnar AVS að láta fara fram opinbera ransókn á starfsemi fiskeldis Gunnvarar hf, áður en frekari styrkir verða greiddir í þetta verkefni.
Tekjustofni AVS sjóðsins verður að breyta þannig að hætt verði núverandi fyrirkomulagi sem byggir nánast eingöngu á öflun tekna frá kvótalausum sjómönnum í að gjald verði lagt á leigukvóta (innheimt af Fiskistofu) og allan landaðan afla.
![]() |
Eldisþorskur fimmtungur alls hráefnis í vinnslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:23 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 764547
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.