Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007
28.6.2007 | 12:26
Eyđibyggđastefna stjórnvalda
Helför stjórnvalda í efnahagsmálum og vitlausasta kvótakerfi veraldar hafa lagt ţessa síđustu rćkjuverksmiđju ísfirđinga í rúst.
Eins og Cato hinn gamli hefđi ábyggilega sagt; "Auk ţess legg ég til ađ Samherja hf, verđi eytt".
![]() |
Óskađ eftir gjaldţrotaskiptum Miđfells |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
28.6.2007 | 00:19
Jćja stelpur
28.6.2007 | 00:09
Flatey á Breiđafirđi
27.6.2007 | 16:57
Raforkubú Flateyjar
Íbúar Flateyjar á Breiđafirđi verđa seint sakađir af umhverfissinnum um ađ hafa gengiđ freklega á náttúruauđlindir eyjanna viđ ađ afla sér raforku.
Styrmir sonur minn tók ţessa mynd sl, sunnudag af raforkuveri Flateyjar sem rekiđ er af miklum myndarbrag af Orkubúi Vestfjarđa, sumir segja "Okurbúi Vestfjarđa".
En jćja, dćmi hver fyrir sig og njótiđ myndarinnar og umhverfisins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
27.6.2007 | 13:47
Ţurfum enga ađstođ
![]() |
Á Vestfjörđum er mest hćgt ađ gera í byggđamálum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
27.6.2007 | 10:03
Labbakútur
Labbakútur geislinn var
Í lífi sinnar ömmu
og allir vissu ađ snáđi sá
var yndi pabba og mömmu
Í heilli sýslu enginn fannst
sem hló eins skćrt og dátt:
Í augum hans var heimurinn
eitt ćvintýri blátt.
Höfundur: Jóhannes úr kötlum.
![]() |
Ţetta er kraftaverk" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
26.6.2007 | 18:47
Út viđ lunningu lífsins
Út viđ lunningu lífsins
stendur mađur
og hífir í blökk hinna brostnuvona
en í hálýstum sölum hótel borgar
hokra flottrćflar framtíđarinnar
og drekka vísitölu drykki
og bíta međ gulltönnum í heimskringluna
á međan hólminn sekkur í skuldafen ríkisbubba og bílífisseggja
ţrćlar kúgađur verkalíđur fyrir salti í grautinn og tilveru sem er ekki til.
en launin eru
lamađir leggir og brotiđ bak
og loforđ um bćttan ellistyrk
en ekkert gengur nema aftur á bak
ţví samstađan er ekki virk.
Höfundur: Setfán Ţór (Lollinn).
26.6.2007 | 18:16
Já, já, endilega
Hćttum bara ţessum helvítis ţorskveiđum og lokum Háskólanum í eitt skipti fyrir öll. Ţađ hvort eđ er eintómir ónytjungar sem útskrifast frá ţessari stofnun, sem sést bezt á Hafró og ţeirra störfum.
Stútfullt hús af sprenglćrđum vitleysingum !
![]() |
Hagkvćmt ađ hćtta ţorskveiđum um tíma |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
26.6.2007 | 15:58
Land mitt hrópar
Hróp berst frá landi mínu,
spjóti er lagt í síđu ţess.
Börn ţjást, tár og blóđ
streyma sem regnflóđ.
Land mitt hrópar:
Allt of margir
týna lífi.
Viđ áköllum ţig Guđ. Hvar ert ţú?
Hvert er svar ţitt? Viđ leggjum viđ hlustir.
Í sársaukanum komum viđ auga á ţinn kross,
skynjum í eymdinni ađ: ţú ert međ oss.
Höfundur: Gertrud Wittenberg, (Ţýtt A.S.).
![]() |
Lést af slysförum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
25.6.2007 | 20:29
Morus bassanus
Súlan er sjófugl sem verpir hér viđ land á örfáum stöđum undan suđur-, austur-og norđausturlandi. Kunnasti varpstađurinn hér viđ land er eflaust Eldey sem liggur suđur af Reykjanesi. Íslenskir fuglafrćđingar hafa fylgst vel međ stćrđ súlustofnsins hér viđ land og telur hann nú um 25.000 pör.
Stćrstur hluti íslenska súlustofnsins verpir í Eldey en hún er ađ öllum líkindum ein stćrsta súlubyggđ í heimi. Sökum sérstćđs fuglalífs hefur Eldey veriđ friđuđ síđan 1940 en áđur var fariđ árlega út í eyna til eggjatöku.
(Eldey var klifin í fyrsta skipti 1894 og var ţar ađ verki Eldeyjar-Hjalti (Hjalti Jónsson) og tveir ađrir Vestmannaeyingar. Var ţetta talin hćttuför hin mesta)
Súlan er stór fugl, tćplega metri á lengd og vegur á bilinu 2 til 3 kíló. Vćnghaf súlunnar er allt ađ 180 sentímetrar. Af ţessu má ráđa ađ súlan er stćrsti sjófuglinn hér viđ land.
Helsta fćđa súlunnar er fiskur. Veiđitćkni súlunnar er sérstaklega tilkomumikil og kallast ađfarirnar súlukast. Súlan veiđir á ţann hátt ađ hún stingur sér úr mikilli hćđ ofan í sjóinn um leiđ og hún leggur vćngina ađ síđunni. Hún stingur sér 3 til 6 metra ofan í sjóinn og grípur ţar ţann fisk sem hún hafđi séđ úr lofti áđur.Varptími súlunnar er í apríl og maí. Hver kvenfugl verpir ađeins einu eggi í hreiđurhraukinn sem fuglinn býr til úr ţara og ţangi. Unginn verđur yfirleitt fleygur upp úr miđjum ágúst og í september. Ungfuglar á fyrsta ári eru grábrúnir ađ lit međ hvítum doppum á baki. Súlan fćr fullorđinsham og verđur kynţroska á fimmta ári.
Á haustin yfirgefur stćrstur hluti stofnsins Íslandsstrendur og flýgur suđur ađ ströndum Evrópu en lítill hluti súlustofnsins dvelur vetrarlangt á miđunum djúpt suđur af landinu. Erlendis eru stórar varpstöđvar í Kanada nánar tiltekiđ viđ St. Lawrence flóa, víđa á Labrador og á Nýfundnalandi. Á eynni St. Kilda á Bretlandseyjum er stćrsta súlubyggđ í heimi en ţar verpa meira en 50.000 pör.
![]() |
Hafsúlan komin í land |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar