Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
29.9.2008 | 09:52
Eins og Cato hinn gamli hefði sagt
Auk þess legg ég til að kvótakerfinu og Samherja hf, verði eytt !
Með lögum skal land byggja og ólögum eyða !
Ríkið eignast 75% í Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2008 | 15:15
Ofnæmi fyrir LÍÚ
Ég hef ekki getað bloggað í marga daga vegna gríðarlegs ofnæmis fyrir LÍÚ og ekki var það til að bæta ástandið þegar ég sá frétt á bb.is, http://bb.is/Pages/26?NewsID=121053
"Ræningjarnir snúa aftur með smá ölmusu af þýfinu í von um að fólk sé búið að gleyma hversu miklar skepnur og óþokkar þeir eru".
Vill í leiðinni benda á frábæra færslur hjá vini okkar honum Sigga http://siggihreins.blog.is/blog/siggi-hreins/
Verð virkur aftur mjög fljótlega.
Beztu kveðjur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.9.2008 | 16:56
Vonandi láta þeir verða af hótunum sínum
Ég vona innilega að norðmenn láti verða að hótunum sínum í þetta skiptið og sýni glæpasamtökum íslenzkra útgerðamanna GÍÚ í tvo heimanna.
Það er ekki nóg með að GÍÚ hafa kúgað, þrælkað og svífyrt sjómenn Íslands andlega, fjárhagslega og félagslega árum og áratugum saman, heldur ítrekað ráðist á hagsmuni vina okkar og frænda, færeyjinga og norðmanna.
Vilja banna innflutning á mjöli og lýsi frá Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 1
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 764330
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
- Vill ekki endurvekja ÍL-sjóðsfrumvarpið
- David Léclapart engum öðrum líkur
- Hagræðing þýðir sókn
- Ferðaþjónustan haldi dampi
- Dauðafæri að komast nær markaðinum
- Dagný nýr framkvæmdastjóri Brúar
- Svipmynd: Mikil samkeppni um tíma kvenna