Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
10.8.2010 | 13:31
Bloggfærslum eytt vegna óttaslegina meintra þjófa og þjófsnauta
Tveimur síðustu færslum um Einar Þórarinn Magnússon bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ og Ólaf Í. Wernerson hefur verið eytt út af síðunni.
Eftirleiðis mun ég koma hér með skjöl sem þola opinbera birtingu.
9.8.2010 | 15:59
Einar Þ. Magnússon og Ólafur Í. Wernerson sakaðir um stórfeld fjársvik, þjófnað og skjalafals
Bloggfærslan "Stormur Seafood keypti þýfi af Einari Þ. Magnússyni bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ" sem birtist hér í gær þann 8. ágúst, hefur verið fjarlægð af síðunni vegna kvartanna hlutaðeigandi aðila.
Ég mun í staðin setja viðhengi hér neðanmáls sem lesendur geta kynnt sér.
Auk þess munu birtast fleiri skjöl og greinargerð hér á síðunni næstu daga.
Virðingarfyllst.
Níels A. Ársælsson.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.3.2017 kl. 18:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þetta mál er ekki það eina sem er til ransóknar er varðar Storm Seafood. Ég læt hér fylgja neðanmáls nokkrar línur en kem svo síðar með kjarna þess máls.
Einar Þórarinn Magnússon bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ seldi Stormi Seafood fiskiskipið Storm KE-1, skr-1321, sem áður hét Bjarmi BA-326 og er raunverulega í eigu fjölskyldunar að Skógum í Tálknafiirði.
Bæjarfulltrúinn Einar Þ. Magnússon og Ólafur Í. Wernerson stálu fiskiskipinu Bjarma BA-326, ásamt öllum búnaði og vistum að verðmæti tug milljóna króna.
Ég hef ekki tíma eins og er til að birta frekari gögn sem staðfesta þessa frásögn en mun gera það hér á blogginu á morgun.
Ég tel nær öruggt að þeir félagar Einar Þ. Magnússon bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ (nýr formaður hafnarstjórnar) og Ólafur Í. Wernerson séu báðir á leið í fangelsi.
Ég geri ráð fyrir að skipið verði kyrsett af lögreglu á næstu dögum.
Það er ótrúlegt að bæjarfulltrúinn skuli enn sitja sem fastast í bæjarstjórn sem fulltrúi íbúa í Reykjanesbæ.
Mál Storms í nefnd | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.3.2017 kl. 18:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 1
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 764330
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Greiðslur virka nú eðlilega
- Ekki frétt af neinum sjóflóðum í grennd við byggð
- Lentu í vandræðum á Fjarðarheiði
- Truflanir hafa áhrif á netbanka og rafræn skilríki
- Erlendir ríkisborgarar margir á Suðurlandi
- Víða rafmagnslaust á Austfjörðum
- Íshrannir lokuðu vegi við Arnarbæli í Ölfusi
- Allt samband úti sem stendur
- Snjó kyngir niður á Akureyri
- Íbúð í Grafarvogi illa farinn eftir eldsvoða
Viðskipti
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
- Vill ekki endurvekja ÍL-sjóðsfrumvarpið
- David Léclapart engum öðrum líkur
- Hagræðing þýðir sókn
- Ferðaþjónustan haldi dampi
- Dauðafæri að komast nær markaðinum
- Dagný nýr framkvæmdastjóri Brúar
- Svipmynd: Mikil samkeppni um tíma kvenna