Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011
Norsk sjávarútvegsfyrirtćki hafa veriđ stađin ađ stórfelldum efnahagsbrotum sem nema um ţremur milljörđum norskra króna á síđasta ári. Sú upphćđ jafngildir rúmum sextíu milljörđum íslenskra króna.
Norska blađiđ Dagens Nćringsliv greindi frá ţessu fyrir nokkru, en brotin, sem voru framin á síđasta ári, komu í ljós viđ yfirgripsmikla rannsókn skattayfirvalda, lögreglu og tollgćslunnar.
Brotin felast međal annars í löndun framhjá vigt, tryggingasvindli og undanskotum frá skatti viđ kvótaviđskipti. Brotum hefur fjölgađ verulega milli ára, ţar sem upphćđ undanskota áriđ 2009 nam um 1,5 milljörđum norskra króna.
Sřlvi Ĺmo Albrigtsen, sem stjórnađi rannsókninni fyrir hönd skattayfirvalda, sagđi í samtali viđ Dagens Nćringsliv ađ sala fisks á svörtum markađi vćri löngu kunn stađreynd.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.3.2011 kl. 12:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar