Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

1500 grindhvalir óđu á land 1813

Áriđ 1813 óđu á land í Hraunsfirđi, eđa hlupu á land, nálćgt 1500 marsvín (grindhvalir) og sóttu menn ţangađ úr Mýra-, Snćfellsness-, Dala-, Barđastrandar-, Stranda og Húnavatnssýslum. Mćlt var sá hvalur vćri meira seldur en gefinn af umbođsmanni konungs, Stefáni Scheving á Ingjaldshóli.

Ţar um var ţetta kveđiđ.

Má ei tala margt um ţar,
mig ţví bernskan heftir,
hvort ađ sala og vigtin var
vilja drottins eftir.


mbl.is Grindhvalavađa síđast hér áriđ 1986
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Njóli - fardagakál

njoli.jpg

"Barasta illgresi ? Fjarri fer ţví,

fardagakálsins heilsugćđi,

og heimula litun á liđinni tíđ,

löngu viđurkend frćđi.

Vanti ţig spólu í vefinn ţinn,

vel ég ţér njólastrokkinn minn

og lauf í lit á klćđi."

 

Fyrrum var njólinn hagnýttur til matar, litunar lyfja og njólastokkarnir sem spólur í vef. Var njólinn stundum fluttur á milli bćja og hérađa og gróđursettur sem nytjajurt.

Njólablöđ hafa veriđ etin frá fornu fari hér á landi og víđar, einkum á vorin, eins og nafniđ fardagakál bendir til. Má matreiđa ţau sem salat eđa spínat.

Sumir notuđu blađleggina í graut ásamt rabarbara. Ţegar líđur á sumariđ skemmast blöđin oft af sveppum. Flugur heimsćkja ekki njólann og berast frjókorn hans međ vindi.

Skyldar njóla eru túnsúra og hundasúra. Best er ađ matreiđa njólablöđin á sama hátt og spínat. - Njóli var mikiđ notađur til lćkninga, litunar og börkunar skinna.

Til hollustu var gert seyđi af nýjum blöđunum og drukkiđ, og einnig var húđin ţvegin úr ţví gegn útbrotum. Seyđi var einnig gert af rótinni.

Í blöđum njóla er allmikiđ C fjörefni og hefur ţađ stuđlađ ađ hollustu hans öđru fremur.


mbl.is Kemur njólanum til varnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband