Bloggfærslur mánaðarins, maí 2019
28.5.2019 | 17:46
Langlífustu hryggdýr jarðarinnar
Hákarlinn sem veiðist við Ísland svo kallaður Grænlandshákarl getur lifað í 400 ár og jafnvel lengur, og eru því að öllum líkindum langlífustu hryggdýr jarðarinnar.
Sjávarlíffræðingar við Kaupmannahafnarháskóla, sem fóru fyrir rannsókn á 28 hákörlum, sem allir voru veiddir úti fyrir ströndum Grænlands komust að þeirri niðurstöðu að meðallíftími hákarlanna væri að minnsta kosti 272 ár.Sá elsti í hópnum, kvendýr, var á bilinu 272 til 512 ára, en líklegast um 392 ára.
Það þýðir að hún hafi þá líklega fæðst um 1627, og hafi því verið að taka sín fyrstu sundtök einhverstaðar í Norður-Atlantshafi um svipað leyti og sjóræningjar frá Algeirsborg héldu til Vestmannaeyja í leit að fólki til að hneppa í þrældóm.
Þetta kvendýr hefur þó þurft að bíða lengi með það að eignast eigin afkvæmi meira en heila öld. Vísindamennirnir komust einnig að því að hákarlar verði líklega ekki kynþroska fyrr en þeir eru orðnir um 156 ára gamlir.
Hákarlakerlingin gamla gæti því hafa loks orðið kynþroska um það leyti sem Skaftáreldar hófust og móðuharðindin skullu á landkröbbum á Íslandi.
![]() |
Skipverjarnir reknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Móðan blæs burt með norðlægri golu
- Enski boltinn ekki seldur sér
- Olli eignarspjöllum á barnum og neitaði að fara
- Nauðsynlegt að nefndin hittist
- Mikið högg fyrir sveitarfélagið
- Óholl gasmengun á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi
- Hann hefur bara orðið fyrir ofbeldi
- Mexíkóskur matur frá Hvolsvelli besti götubitinn
- Þriggja katta enn leitað eftir brunann
- Þetta er í raun alveg heljarinnar verkefni
Erlent
- Halda kjarnorkuviðræðunum áfram
- Nærri hundrað drepnir og tugir særðir
- Úlfaldi fékk gervifót og lærði að ganga á ný
- Óánægja með innflytjendastefnu Trumps eykst
- Elsti maraþonhlaupari heims látinn
- Fundaði óvænt um kjarnorkuáætlunina
- Ökumanninum hent út af skemmtistað fyrir árásina
- Fellibylurinn Wipha veldur usla
- Hvattir til að minnka vatnsnotkun vegna hita
- Yfir þúsund látnir og átökum linnir loks
Fólk
- Manstu eftir kennaranum úr Never Been Kissed?
- Banna kossaatriði úr Súperman-myndinni
- Ingvar E. valinn bestur í Aþenu
- Er ekki bara drullugaman?
- Segir af sér eftir faðmlag á Coldplay-tónleikum
- 3800 ára fornminjar nú opnar almenningi
- Óbilandi trú á dansi
- Reimleikar í húsi íslenskunnar
- Love Island-stjörnur á leið í hnapphelduna
- Eimar dýrasta skáldskap úr einföldum orðum
Viðskipti
- Úr blöðrum og pítsum í steypu og skyr
- Samkeppnisumhverfið aldrei verið líflegra
- Vonandi orðið staðalbúnaður á næstu 3 árum
- Nýting án rányrkju
- Uppgjör Icelandair undir spám
- Hið ljúfa líf: Staðan í græjumálum á miðju ári
- Jákvætt að ungt fólk fái meiri ábyrgð
- Nýta veiðarfæri í þrívíddarprentun
- Breytingar á kerfi sem virkar ekki
- Raunveruleikaefni vinsælla en íþróttir