Bloggfćrslur mánađarins, maí 2019
28.5.2019 | 17:46
Langlífustu hryggdýr jarđarinnar
Hákarlinn sem veiđist viđ Ísland svo kallađur Grćnlandshákarl getur lifađ í 400 ár og jafnvel lengur, og eru ţví ađ öllum líkindum langlífustu hryggdýr jarđarinnar.
Sjávarlíffrćđingar viđ Kaupmannahafnarháskóla, sem fóru fyrir rannsókn á 28 hákörlum, sem allir voru veiddir úti fyrir ströndum Grćnlands komust ađ ţeirri niđurstöđu ađ međallíftími hákarlanna vćri ađ minnsta kosti 272 ár.Sá elsti í hópnum, kvendýr, var á bilinu 272 til 512 ára, en líklegast um 392 ára.
Ţađ ţýđir ađ hún hafi ţá líklega fćđst um 1627, og hafi ţví veriđ ađ taka sín fyrstu sundtök einhverstađar í Norđur-Atlantshafi um svipađ leyti og sjórćningjar frá Algeirsborg héldu til Vestmannaeyja í leit ađ fólki til ađ hneppa í ţrćldóm.
Ţetta kvendýr hefur ţó ţurft ađ bíđa lengi međ ţađ ađ eignast eigin afkvćmi meira en heila öld. Vísindamennirnir komust einnig ađ ţví ađ hákarlar verđi líklega ekki kynţroska fyrr en ţeir eru orđnir um 156 ára gamlir.
Hákarlakerlingin gamla gćti ţví hafa loks orđiđ kynţroska um ţađ leyti sem Skaftáreldar hófust og móđuharđindin skullu á landkröbbum á Íslandi.
Skipverjarnir reknir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar