Leita í fréttum mbl.is

Raufarhöfn

raufarhofn_mynd_a_bryggju.jpgraufarhofn_1-2.jpg

Nei ţetta er ekkert kvótakerfinu ađ kenna segja sérfrćđingarnir fyrir sunnan.

Heimild: Framsýn stéttarfélag.


Frá hafi til hafnar

kompás 1-1

Vikur sjávar ađ fornu frá Selárdal viđ Arnarfjörđ ađ Stykkishólmi.

Frá Selárdal úr Hraukshaus í Steinbítahamar, ţađan í Hólshaus og Háanes í Tálknafirđi, og í Sleiphellu, ţađan í Hvammeyrartanga og í Fálkahorn, svo í Molduxa í Tálkna utanverđan, ţađan í Íshamar (eđa Ystahamar), ţađan í Stapa fyrir utan Hlađseyri, svo ţađan fyrir botn Patreksfjarđar og í Fjarđarhorn fyrir utan Skápadal, svo í Hákarl viđ Hamraendi viđ Sauđlauksdal. Ţađan í Háanes (= Sellátranes) og í Ţyrsklingahrygg í Blakknesi, svo í Kofuhelli viđ Hnífa í Kollsvík, ţađan í Bjarnargjá í Bjarnanúp ađ Barđi í Látrabjargi í Lambarhlíđanes í Breiđavíkurbjargi (Látrabjarg), ţađan í Sleiphellu á Brekkuhlíđ innanverđri, svo í Bćjarás á Rauđasandi, úr Bćjarás í Stálhlein á Sigluneshlíđum.

(Hálf vika frá Bćjarás ađ Skor) frá Stálhlein í Ytranes. (Hálf vika frá Ytranesi ađ Siglunesi), frá Ytranesi í Haukabergsvađal, frá Haukabergsvađli í Hagavađal, frá Hagavađli ađ Rauđsdalsklauf, ţađan ađ Suđurskerjum viđ Sauđeyjar, ţađan í Ţorfinnssker og ţađan í Flatey. Frá Flatey eru taldar tvćr vikur sjávar í Bjarneyjar, og ţađan fjórar vikur sjávar í Stykkishólm.

Ennfremur áfram međ Barđaströnd, frá Rauđsdalsklauf ađ Moshlíđará, ţađan í Hamarsstöđ á Hjarđarnesi og ţađan ađ Litlanesi.

(Heimild frá Ólafi Thoroddsen skipstjóra).


Steinbítahamar

stapahli_environice_is.jpg

Á Selárdalshlíđum hinum nyrđri gengur klettur einn í sjó fram, sem heitir Steinbítahamar og er ţar allmikiđ dýpi.

Sagt er ađ nafniđ dragi hann af ţví, ađ steinbítar hafi veriđ ţar á land dregnir.

Eitt sinn lá ţar mađur nokkur viđ ađ vorinu í kofa, sem hann hafđi byggt á lítilli flöt fyrir ofan hamarinn.

Var hann einn og dró mikiđ bćđi af steinbít og öđrum fiski.

Hvítasunnudag einn hvarf mađurinn og kom ekki í ljós framar.

Var taliđ ađ hann hafi rennt fćri um morguninn og komiđ í flyđru og hafi hún kippt honum fram af.

 

Heimild: Helgi Guđmundsson, Vestfirskar sagnir.


Havet koker

100 ţúsund sjómenn á litlum bátum lögđu grunninn, ađ breyta Noregi eftir hernám Ţjóđverja, úr fátćkasta landi Evrópu, í auđugasta land í Evrópu.


Veganefnur - snarbratti - skriđur og grjóthrun

hermann_jonasson.jpg

Ţađ er mikill ókostur viđ Barđastrandarsýslu, hve hún er útúrskotin og erfiđ međ samgöngur innan sýslu.

Fyrir ţetta verđur minni samkeppni í verslun erfiđara međ allan félagsskap og margt fleira.

Vegir eru ţar víđast hinir verstu  nema á Barđaströnd.

Ţar eru ţeir góđir af náttúrunni. Ţađ má ţó heita furđa, hvar víđa eru veganefnur, ţegar ţess er gćtt, hve strjálbyggt ţar er, og vegirnir eđa vegabćturnar geta á mörgum stöđum eigi stađiđ lengur en áriđ, ţegar bezt lćtur, ţví ađ vegirnir eru víđa framan í snarbratta og skriđur og grjóthrun eyđileggur ţá.

 

Ath: Ţessi lýsing á vegum og samgöngum í Barđastrandarsýslu var skrifuđ af Hermanni Jónassyni  í Búnađarrit sem gefiđ var út 1888.

Ţessi lýsing gćti alveg átt viđ í dag 124 árum síđar á vegasambandi á milli Arnarfjarđar og Dýrafjarđar.


Ingimar Júlíusson frá Bíldudal

ingimar_juliusson_1-3.jpg

Ath: Vinstri smelliđ tvisvar til ţrisvar til ađ stćkka mynd og letur.


1500 grindhvalir óđu á land 1813

Áriđ 1813 óđu á land í Hraunsfirđi, eđa hlupu á land, nálćgt 1500 marsvín (grindhvalir) og sóttu menn ţangađ úr Mýra-, Snćfellsness-, Dala-, Barđastrandar-, Stranda og Húnavatnssýslum. Mćlt var sá hvalur vćri meira seldur en gefinn af umbođsmanni...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband