Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Saga Maríu Júlíu.

Ţađ hafđi lengi veriđ baráttumál sjómanna, slysavarnafólks og fleiri á Vestfjörđum ađ fá björgunarskip fyrir ţennan landshluta. Má segja ađ fyrstu krónurnar sem söfnuđust til smíđa á skipi ţví sem í fyllingu tímans hlaut nafniđ María Júlía, hafi veriđ á...

Stórlúđa grandar fiskibát

Sá furđulegi atburđur átti sér stađ undan Snćfellsjökli áriđ 1838 ađ stórlúđa grandađi fiskibáti. Sex manna áhöfn var um borđ í bátnum sem réri til fiskjar frá Hellnum undir Jökli. Lágu ţeir fyrir stjóra er einn hásetinn setti í drátt svo stóran, ađ hann...

Langlífustu hryggdýr jarđarinnar

Hákarlinn sem veiđist viđ Ísland svo kallađur Grćnlandshákarl getur lifađ í 400 ár og jafnvel lengur, og eru ţví ađ öllum líkindum langlífustu hryggdýr jarđarinnar. Sjávarlíffrćđingar viđ Kaupmannahafnarháskóla, sem fóru fyrir rannsókn á 28 hákörlum, sem...

Áhćttu- og umhverfismat fyrir sjávarţorpin

Ţađ er komin tími til ađ stjórnvöld láti fara fram áhćttumat / umhverfismat - á ţví, - hvađa ógnun, fiskistofnum ţjóđarinnar standi af frjálsum krókaveiđum báta undir t.d. 12 metrum. Ţađ er tćplega hćgt ađ ímynda sér ađ slíkt "frćđilegt hugarflug" sé...

Ţorskurinn sveltur

Óţarfa stćkkun ţorskstofnins um t.d. 300 ţúsund tonn skapar extra fćđuţörf sem nemur 2,1 milljón tonna á ári. Ef 30% af ţeirri extra fćđuţörf er lođna - minnkar ţađ eitt lođnuveiđar um rúm 600 ţúsund tonn á ári - og rćkjuveiđi um 200 ţúsund tonn ef 10%...

Strandgćsla Íslands

Starfsemi Landhelgisgćslu og Fiskistofu falla einstaklega vel saman. Sameina ćtti ţessar tvćr stofnanir enda fengist međ ţví mjög mikill sparnađur á fjármunum og langtum betri nýting á mannskap og tćkjakosti Landhelgisgćslunnar. Einnig mćtti fella...

Sjómannadagurinn stökkbreyttist í Hátíđ hafsins

Ekki er lengur nógu flott fyrir fína fólkiđ í Reykjavík ađ nota hiđ lögbođna heiti Sjómannadagurinn. Ţađ minnir óţćgilega um of á rónana og drykkjurútana sem mönnuđu togaraflota landsmanna fyrir tíma hins menningarlega og stórbrotna kvótakerfis. Nú...

Álaveiđikóngur Íslands 1962

Pétur Hoffmann Salómonsson í viđtali viđ Alţýđublađiđ í sept 1964: Ţađ er alveg rétt sem ég segi, á ţessari stundu í dag. Ţađ er eiginlega enginn Íslendingur, sem séđ hefur ál, enginn sem kann ađ veiđa hann ennţá, og í ţriđja lagi eru allir hrćddir viđ...

Til varnar sjávarţorpunum

ATH: Vinstri smelliđ á myndina til ađ lesa

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband