Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
28.4.2008 | 17:13
Atlantshafsbandalagiđ
Bjarni Benediktsson var í fararbroddi ţeirra manna sem mestan ţátt áttu í ţví ađ Íslendingar gengu í Atlantshafsbandalagiđ. Hann undirritađi Atlantshafssáttmálann fyrir Íslands hönd í Washington 4. apríl 1949 og 20 árum síđar er stofnunar bandalagsins...
28.4.2008 | 15:51
Ćgileg dýrtíđ og stórkostlegt verđfall peninga
Ísland anno, 1813-1814. Hin síđustu ár hefur verđbólga vaxiđ óđfluga og dýrtíđ orđiđ svo mikil, ađ annars eins eru ekki dćmi. Veldur ţví margt, hart árferđi innanlands og skortur á innlendri vöru, siglingateppa og litlar vörur í verzlunum og síđast en...
27.4.2008 | 11:44
Gullfoss lagđur af stađ til Ameríku
27. apríl 1915 lagđi Gullfoss af stađ til New York og kom ţađan aftur mánuđi síđar. Gullfoss var fyrstur íslenzkra skipa međ íslenzkum skipstjóra og íslenzkri skipshöfn til ađ sigla milli Íslands og Ameríku síđan á dögum Leifs...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 14:53
Fjörtíu og tveir menn farast á sjó
Hinn 26. apríl 1834 gerđi skyndilega ofsaveđur af norđri og blindbyl. Olli veđur ţetta ćgilegu tjóni á mönnum og skipum á Faxaflóa. Af Álftanesi fórust í veđri ţessu tvö skip og sjö bátar međ 26 mönnum. Af Akranesi fórust 7 bátar međ 16...
26.4.2008 | 12:08
The King of Ocean ( Great White Shark )
(Margmiđlunarefni)
25.4.2008 | 10:26
Eitt stórt grín !
Til hvers ţetta netarall ? Hafró notar ekki gögnin úr netarallinu til ađ meta ástand ţorskstofnsins ! Nú berast fréttir frá sjómönnum um gríđarlegt magn af hryggnandi stórţorski niđur á 200 til 300 fađma fyrir öllu
24.4.2008 | 14:06
North Pole x Arctic Trip
(Margmiđlunarefni)
23.4.2008 | 11:24
Bílstjórarnir eru eins og sunnudagaskóladrengir í samanburđinum
.....viđ ţađ sem koma skal ţegar sjómenn rísa upp og mótmćla mannréttindabrotum ríkistjórnar Íslands. Nú eru 50 dagar eftir af frestinum sem Sameinuđu ţjóđirnar gáfu ríkisstjórninni til ađ breyta kvótakerfinu og borga sjómönnunum tveimur...
22.4.2008 | 15:06
Fjármál: Hafnir í vanda / Afleiđingar Verđlagsstofu skiptaverđs, lög nr. 13/1998; sett af Árna Matth vegna hótana LÍÚ
Mynd naá: Börn ađ leik í Tálknafjarđarhöfn. Frétt tekin af skip.is, 21. apríl 2008. Fjárhagsvandi flestra hafna á Íslandi er mikill og vaxandi. Ţetta kom fram á málstofu samgönguráđs um stefnumótun í samgöngum sem haldin var fyrir helgi. Viđfangsefni...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2008 | 10:14
Flotaolían er ekki gefin
Samkvćmt verđskrá eins olíufélagana í morgun ţá var listaverđ á flotaolíu kr, 96,60.- pr. ltr.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar