Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.4.2008 | 22:56
Hvađ međ sjávarútvegsmálin ?
Hafa ungir framsóknarmenn ekkert vit á sjávarútvegsmálum eđa er búiđ ađ rćkta sjávarútvegsgeniđ úr ţeim ? Hvernig stendur á ţví ađ ungir framsóknarmenn minnast ekki á sjávarútveginn ţegar ţeir kalla eftir ađgerđum ríkistjórnarinnar ? Er ţađ kanski vegna...
11.4.2008 | 15:43
Veđsetning norskra aflaheimilda ástćđan ?
Ég yrđi ekki hissa ! Hvernig ćtli norđmönnum líki viđ sér íslenzka fjármálaráđgjöf og veđsetningu aflaheimilda. Eins og flestum hér á landi mun kunnugt um ţá mátu sérfrćđingarnir íslenzku eitt tonn af óveiddum ţorskkvóta til jafns á viđ eitt stykki...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.4.2008 | 10:07
Vita Eistar ekki um álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđana ?
Tilv; í međfylgjandi frétt: "Sömuleiđis er afar nauđsynlegt ađ ţjóđir sem hafa beitt sér á alţjóđavettvangi fyrir mannréttindum, alţjóđalögum og ţróunarsamvinnu sitji í ráđinu. Ísland hefur beitt sér fyrir öllum ţessum málum á ábyrgan hátt í samstarfi...
10.4.2008 | 18:38
Stormur
(Margmiđlunarefni)
10.4.2008 | 17:39
Reisum Alţýđubanka
Nú vantar bara einn nýjan ríkisbanka sem gćti t.d, heitiđ "AB-Banki" sem stćđi fyrir "Alţýđubankinn". AB-Bankinn tćki ađ sér ađ geyma sparifé og lífeyrissjóđi landsmanna og sinna verkefnum Íbúđalánasjóđs sem er nauđsynlegt ađ renni inn í nýja...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 13:28
Adolf Hitler - Closing Ceremony - Triumph of the Will
(Margmiđlunarefni)
10.4.2008 | 12:51
Kopi Luwak Coffee
(Margmiđlunarefni)
10.4.2008 | 10:47
Í samrćmi viđ veiđar á lođnu og kolmunna
Vísitölurnar í nćr öllum stofnum eru í beinu samrćmi viđ veiđar á lođnu og kolmunna. Allir bolfiskstofnar viđ landiđ gjalda fyrir fćđuskort. Ţorskurinn á Breiđafirđi og Faxaflóa fćr enga lođnu ađ borđa frekar en undanfarin 15...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2008 | 14:18
Steini Péturs
Vinur minn Steini Péturs (Ţorsteinn Pétursson) hefđi orđiđ 49 ára í dag. Steini var fćddur 9. apríl 1959 en lést 12. mars 1982. Ég sakna Steina sárt eftir öll ţessi ár og hugsa ég til bezta vinar míns hvern einasta dag. Sagt er fólki til huggunar ađ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
9.4.2008 | 14:00
Louis de Funčs - "Fantômas contre Scotland Yard" - Trailer
(Margmiđlunarefni)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 765785
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Mćđgur fundust látnar í sama húsi
- Segjast ekki ćtla sleppa fleiri gíslum
- Gráir fyrir járnum í hérađsdómi
- Tollastefna Trumps farin ađ bíta minni fyrirtćki
- Ein nyrsta fornleifarannsókn heims
- Ég bara ţoli ykkur ekki
- Hćgir á framförum í baráttu viđ langvinna sjúkdóma
- Njósnir, spenna og stjórnarkreppa í Kosovo