4.1.2010 | 15:16
Ráđherra hefji leigu aflaheimilda
Nú ćtti vinur okkar besti sjávarútvegsráđherra Íslands frá tíđ Matthíasar Bjarnasonar og Lúđvíks Jósepssonar ađ skerast í leikinn og hefja snarlega leigu aflaheimilda fyrir hönd ríkisjóđs.
Til ađ byrja međ ćtti ríkissjóđur ađ leigja út 35 ţúsund tonn af ţorski, 20 ţúsund tonn af ýsu, 20 ţúsund tonn af ufsa og 3. ţúsund tonn af skötusel.
Ţetta gćfi ríkissjóđi strax í kassann hátt í 9 milljarđa króna ef leigunni yrđi stillt innan hóflegra marka eđa sem nemur 110 krónum á ígildiskílóiđ.
Einnig mundu ţessar ráđstafanir skella leiguverđi (ţrćlasölu LÍÚ) um 70-80%.
Góđur afli í Breiđafirđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:55 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En á hverju eiga kvótagreifarnir ţá ađ li,i,,i,i,-fa?
Og ef Maggi Kristins missir ţyrluna sína hvernig á hann ţá ađ komast á klósett ef honum verđur brátt í brók? Öll ţjóđin veit ađ hann ţolir ekki ađ skíta úti í Eyjunum og getur ţađ eiginlega ekki. Ţetta er einhver afar sjaldgćf sort af ofnćmi.
Árni Gunnarsson, 4.1.2010 kl. 15:47
Ţađ er ekki hćgt ađ leigja ţađ út sem ekki er til!!!!!! Kvóti, sem slíkur, er ekki til. Samkvćmt stjórnarskránni eru auđlindirnar sameign ţjóđarinnar. Strangt til tekiđ GETA stjórnvöld EKKI úthlutađ einhverjum einstaklingi heimild til ţess ađ veiđa eitthvađ tiltekiđ magn afla, sem ţessi ađili metur sem EIGN og er síđan verđlögđ og gengur svo kaupum og sölum.
Jóhann Elíasson, 4.1.2010 kl. 23:40
Ég sćki hér međ um leigu á öllum kvótanum.Mig varđar ekkert um ţá sem fá ekki neitt.En kannski verđur Jón í vandrćđum.
Sigurgeir Jónsson, 5.1.2010 kl. 09:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.