12.1.2010 | 22:59
Allan fisk á markað 1. september 2010
visir.is, dags 13. janúar 2008.
Þingmenn Vinstri grænna ítreka kröfu um heildarendurskoðun á stjórn fiskveiða og fagna niðurstöðu Mannréttindanefndar SÞ um að "grunnforsendur sem íslenska kvótakerfið byggir á standist ekki."
VG segir í ályktun, að ekki þurfi að fara mörgum orðum um að markmið núverandi laga um stjórn fiskveiða hafi ekki náðst og reyndar hafi lögin aldrei verið fjær markmiðum sínum en einmitt nú.
Atli Gíslason, þingmaður VG, segir að markmið núgildandi laga um stjórn fiskveiða hafi verið að vernda fiskistofnana og stuðla að hagkvæmri nýtingu þeirra.
Lögin hafi átt að treysta atvinnu og efla byggð í landinu. Þingmenn VG lögðu í fyrra fram frumvarp til laga þess efnis að þegar í stað yrði hafin heildarendurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða og að ný heildarlög tækju gildi 1. september 2010. "Þar er um algjöra umpólun að ræða á kerfinu", segir Atli.
Hann segir að kvótakerfið hafi leitt til óeðlilegs eignarhalds. Tilvitnun lýkur.
Krafan er: ALLAN FISk Á MARKAÐ.
Selja fisk fyrir 22 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:29 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru bara auðmenn sem sitja að góssinu sem vilja óbreytt ástand.
Gefum okkur það að allur fiskur væri eign þjóðar og ríkis, öll skip væru eign ríkis og allir sjómenn ríkisstarfsmenn. Allur gróði, sem sagt peningar sem ekki fara í laun og rekstrarkostnað eins og olíu og umbúðir, rynni óskiptur í ríkiskassann. Álögur í formi skatta myndu snarminnka, einu aðilarnir sem kæmu frá með rýran hlut væru fyrrum eigendur útgerða.
Eigendur útgerða hafa veðsett óveiddann kvóta mörg ár fram í tímann, kvóta sem þeir eiga ekki. Eru þeir ekki búnir að afsala sér réttinum til að meðhöndla eign okkar og er þá ekki alveg tilvalið til að breyta ástandinu. Þegar um er að ræða eign þjóðarinnar þá er engin ástæða að einhver jón sem var vinur þáverandi ráðamanna fái hundruði milljóna og jafnvel milljarða í áskrift á ári fyrir að ráða menn til að veiða fiskinn.
Kapítalisminn í því formi sem við þekkjum hann er að skemma meira en hann bætir.
Er eðlilegt að við séum að borga meira fyrir fiskinn út í verslun heldun hann er seldur á á í útlöndum eftir að það er búið að vera vesenast með að flytja hann út.
Það er kominn tími til að fólk átti sig á við hverslags ófremdarástand við búum við hér á íslandi,við höfum aldrei verið velferðarríkji, við virðumst bara vera það vegna þess að það er verra á sumum öðrum stöðum.
Tómas Waagfjörð, 13.1.2010 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.