Leita í fréttum mbl.is

Strandir

 

GerdurKristny

Gerður Kristný rithöfundur hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóð sitt „Strandir“ í árlegri ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs.

Verðlaunaafhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í Salnum að kvöldi afmælisdags Jóns úr Vör, 21. janúar 2010.

Strandir.

Að vetri

er aðeins fært

hugleiðina


Sængurhvít sveitin

breiðir úr sér

innan við augnlokin


Bjarndýr snuddar í snjó

nær síðasta jaka

til baka


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband