1.2.2010 | 16:52
Steingrímur sá viđ Halldóri Ásgrímssyni
Í ćvisögu Steingríms Hermannssonar sagđi Steingrímur sér hafa veriđ ţađ ljóst ađ af frumvarpinu til laga um stjórn fiskveiđa nr. 38/1990 myndi leiđa byggđaröskun sem afleiđing af frjálsa framsalinu.
Var hann ákveđinn í ađ breytingar yrđu gerđar á frumvarpinu og tilkynnti Halldóri Ásgrímssyni ţáverandi sjávarútvegsráđherra um ţađ.
Halldór var óánćgđur međ ţessa afstöđu Steingríms. Halldór sagđi ađ smćrri plássin sem neyddust til ţess ađ selja kvóta frá sér gćtu einfaldlega keypt hann til baka ţegar betur árađi!
Sagđi Steingrímur ađ kvótakerfiđ vćri nćr alfariđ smíđ LÍÚ, en Halldóri var máliđ löngu runniđ í merg og bein.
Tók Halldór máliđ persónulega og rauk út af fundi ţar sem reynt var ađ fá hann til ađ fallast á tilslakanir í málinu.
Rétt fyrir ţinglok náđist loksins ađ neyđa Halldór til ţess ađ fallast á breytingu sem Aţýđuflokkurinn setti fram, en án hennar hefđi Halldóri og félögum hans í LÍÚ tekist ađ festa eignarrétt manna yfir aflaheimildum líkt og ćtlunin var.
Breytingin fólst í ađ bćtt var ţriđja málsliđnum viđ 1. gr. laga um stjórn fiskveiđa sem hljómar svo:
Úthlutun veiđiheimilda samkvćmt lögum ţessum myndar ekki eignarrétt eđa óafturkallanlegt forrćđi einstakra ađila yfir veiđiheimildum.
Heimild fengin ađ láni hjá: Ţórđi Má Jónssyni.
Mikilhćfur hugsjónamađur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:57 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 764348
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hugsa ađ dómur sögunnar verđi ágćtur fyrir Steingrím.Gćti best trúađ ţví.
Hörđur Halldórsson, 1.2.2010 kl. 16:56
Já Hörđur ég er ekki í vafa um ţađ.
Hann var frábćr leiđtogi og stjórnmálamađur.
Svo var hann bara svo skemmtilegur persónuleiki og stál heiđarlegur.
Níels A. Ársćlsson., 1.2.2010 kl. 17:00
Jahá, minniđ er gloppótt Níels. Eru nú allir tilbúnir ađ gleyma grćnu baununum? Steingrímur var breyskur mađur og ţví miđur ţá var hann líka breyskur embćttismađur og pólitíkus. En hann hefur sér örugglega málsbćtur ţótt óţarfi sé ađ setja hann á stall frekar en ađra stjórnmálamenn. Hvíli hann í friđi.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.2.2010 kl. 18:19
Dómurinn getur ekki veriđ meiri en sćmilegur, ţví stađa okkar vćri vćntanlega allt önnur í dag ef ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar hefđi boriđ gćfu til ađ afnema lánskjaravísitöluna um leiđ og kaupgjaldsvísitöluna á sínum tíma. Og var ţađ ekki međ tilstuđlan Framsóknarflokks sem Ólafslög og Kvótalögin um fiskveiđar voru sett á međ ţátttöku Alţýđuflokks og Alţýđubandalags á sínum tíma líka.
En megi minning hans og ţátttaka í íslenskri pólitík vera okkur minnisstćđ.
Gestur Halldórsson, 1.2.2010 kl. 18:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.