18.1.2007 | 23:21
Þorskstofninn og bullið í ICES:
Rússneskir vísindamenn segja þorskstofninn í Barentshafi stórlega vanmetinn.
Vísindamenn við VNIRO rannsóknastofnunina í Rússlandi segja að þorskstofninn í Barentshafi sé helmingi stærri en mat Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) segi til um en það byggir á upplýsingum frá norsku hafrannsóknastofnuninni og rússneskum fiskifræðingum innan Pinro hafrannsóknastofnunarinnar í Murmansk. Samkvæmt tölum ICES er stærð veiðistofns þorsks í Barentshafi 1,53 milljónir tonna. Vísindamenn VNIRO halda því hins vegar fram að mælingar þeirra hafi leitt í ljós að stofnstærðin sé 2,56 milljónir tonna og í raun hljóti veiðistofninn að vera enn stærri því rannsóknir þeirra taki aðeins til hefðbundinna togslóða.
.-- Það er ekki ætlun okkar að varpa fram einhverri sprengju, heldur bendum við á að það er hægt að nálgast stofnstærðarmælingar á margvíslegan hátt, segir Dmitry Kljotsjkov, líffræðingur og forstjóri VNIRO, í samtali við Fiskeribladet.Hann segir að stofnunin hafi verið að þróa sjálfstæðar rannsóknaaðgerðir og upplýsingarnar sem lagðar séu til grundvallar á stofnstærðarmatinu byggi á skráningum á afla úr hverju einasta holi rússneskra togara og séu þær upplýsingar bornar saman við upplýsingar um ferðir þeirra frá gervitunglum.
Þá sé notuð sérstök reiknisaðferð sem verið hafi í þróun hjá stofnuninni. Bent er á það í Fiskeribladet að hér kunni að vera komin skýring á því hvers vegna rússnesk hafrannsóknaskip tóku ekki þátt í rannsóknaleiðangri sem farinn var á norskum hafrannsóknaskipum fyrr í vetur. Asgeir Aglen, fiskifræðingur hjá norsku hafrannsóknastofnuninni, segir í samtali við Fiskeribladet að VNIRO hljóti að hafa notað einhverjar óhefðundnar aðferðir til að komast að þessari niðurstöðu en það breyti engu um að það athyglisverða í málinu sé að rannsóknir leiði í ljós að þorski, þriggja ára og eldri, fari fækkandi í öllum aldurshópum.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:31 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 765499
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Ógleymanlegt augnablik á Þjóðhátíð
- Urgur í Stöðfirðingum vegna vatnsmengunar
- Tveir handteknir fyrir líkamsárás í Árbæ
- Gosóróinn féll: Gæti verið tildrögin að goslokum
- Spilafíkn tuttugu sinnum algengari meðal fanga
- Myndir: Brekkan í rúst
- Ljósið var gult: Síðustu þrjú slys á sama stað
- Tónleikahald endurvakið í Skúlagarði
- Verulegur verðmunur á rútum
- Metaðsókn á Akureyri: Myndir
Erlent
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu
- Leita til Trumps um aðstoð við að binda enda á stríðið á Gasa
- Par stundaði kynlíf í leiktæki skemmtigarðar
- Sakborningar fyrir rétti vegna árásar á skemmtistað í Moskvu
- Þrír í gæsluvarðhald vegna morðs
- Sautján hitamet slegin í Japan
- Tugir látnir og margra saknað eftir að bátur sökk
Íþróttir
- Valur - Breiðablik, staðan er 0:2
- Sextán ára skoraði fyrir Liverpool
- Framlengir við nýliðana
- Fallegt framtak á Nesinu
- HK fær liðsstyrk frá Akureyri
- Bruno kallaði liðsfélagana lata
- Hlakkar til að vinna með Tómasi
- Á leið til Everton frá Chelsea
- HM íslenska hestsins hefst í Sviss á morgun
- Enginn miðvörður í byrjunarliði Liverpool
Viðskipti
- Forréttindi að vera Íslendingur í Japan
- Hið ljúfa líf: Fríhafnargull og vonbrigði ársins
- Þjónusta mörg af þekktustu fyrirtækjum Japans
- Oculis tryggir sér allt að 100 milljónir CHF
- Uppgjörið yfir væntingum
- Fiskar, ísbirnir og framtíðin
- Valin í úrvalshóp á frumkvöðlasamkeppni í Japan
- Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda
- Undirliggjandi rekstur sterkur
- Jákvæð þróun á markaði með fyrirtækjaskuldabréf
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.