18.6.2010 | 16:39
Mikið hafísár 1695
Litlu eftir vertíðarlok urðu frakkneskir hvalveiðimenn að ganga af skipi sínu í ísi fyrir Reykjanesi; 8 skotskum mönnum var bjargað af ísjaka í Vestmannaeyjum, höfðu franskir víkingar rænt þá, flett klæðum og látið þá svo út á ísinn allslausa.
Að vestan kom ís fyrir Látrabjarg, en norðanlands mátti ríða og renna fyrir hvern fjörð um vorkrossmessu.
Ísinn gekk sumstaðar upp á land og varð að setja báta lengra upp en vandi var til. Nyrðra sást eigi út yfir ísinn af hæstu fjöllum, syðra sást út fyrir hann og kaupskipin fyrir utan, sem hvergi komust að landi, og eigi varð heldur komist til þeirra, og komust menn í mikla þröng af siglingarleysinu, því flest vantaði, er á þurfti að halda, kornvöru, járn, timbur og veiðarfæri.
Anno; 1695.
![]() |
Hafís þokast nær landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:56 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Við erum bara á tánum
- Framteljendur skili sem fyrst
- Ekki alvarlega slasaður
- Gríðarlegar breytingar á öryggismálum
- Gagnrýnin er í raun að beinast að röngum aðila
- Þá verð ég Borgarleikhússtjóri allra
- Starfsfólki sendiráðsins í Moskvu var ógnað
- Vilja einkaaðila en skoða aðra möguleika
- Ráðherra ber að gæta sín umfram aðra
- Gleðin var við stýrið alla ferðina
Erlent
- Flóð í kjölfar mikillar rigningar á Ítalíu
- Segir Pútín reyna að tefja fyrir vopnahléi
- Að horfa á náttúruna getur dregið úr verkjum
- Skipstjórinn ákærður fyrir manndráp
- Samstiga gegn Trump
- Um tíu milljónir söfnuðust
- Rússar sekir um stríðsglæpi: Mannshvörf og pyntingar
- Carney tekinn við
- Eitt mesta tónskáld 20. aldar látið
- Hvíta húsið vill að herinn geri Panamaplan
Viðskipti
- Ljúka sölu á eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka
- Greencore ásælist Bakkavör
- Forvitnin réði för
- Samkeppniseftirlitið þurfi að heimila öll viðskipti
- Genís breytir um kúrs: Þremur sagt upp
- Fréttaskýring: Fá kjósendur það sem þeir eiga skilið?
- Kaflaskil í baráttu við verðbólguna
- Spá 25 punkta lækkun stýrivaxta
- Nýfjárfesting hefur ekki verið næg
- Markaðir titra í kjölfar ákvörðunar Trumps
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.