Leita í fréttum mbl.is

Hulunni svipt af óþekktum verkum Kafka

Á næstunni verður bankahólf í banka í Zurich í Sviss opnað en talið er að það geymi handrit og teikningar eftir rithöfundinn Franz Kafka.

Opnun hólfsins er síðasti snúningurinn í langdreginni lagadeilu um hverjir séu eigendur innihalds þess. Tvær systur í Ísrael halda því fram að handritin og teikningarnar séu arfur frá móður sinni en stjórnvöld í Ísraels krefjast eignarhalds þar sem um hluta af menningararfleið landsins sé að ræða.

Kafka bað rithöfundinn Max Brod að brenna þessa pappíra eftir andlát sitt en Brod gerði það ekki. Hann arfleiddi síðan ritara sinn að handritunum og teikningunum en ritarinn er móður systranna tveggja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Ég þarf enga  hjálp.....takk fyrir. Ég kemst af með þessa Norrænu Velferðarstjórn við Stjórnvölinn..... en ég myndi hafa það mikið betra með aðra stjórn.

En þessar  systur þurfa einhverja hjálp.

Annars hef ég mikið dálæti á Kafka.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 20.7.2010 kl. 19:03

2 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Takk fyrir bloggvináttuna.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 21.7.2010 kl. 10:22

3 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Takk sömuleiðis mín kæra bloggvinkona.

Níels A. Ársælsson., 21.7.2010 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband