19.7.2010 | 10:22
Hulunni svipt af óþekktum verkum Kafka
Á næstunni verður bankahólf í banka í Zurich í Sviss opnað en talið er að það geymi handrit og teikningar eftir rithöfundinn Franz Kafka.
Opnun hólfsins er síðasti snúningurinn í langdreginni lagadeilu um hverjir séu eigendur innihalds þess. Tvær systur í Ísrael halda því fram að handritin og teikningarnar séu arfur frá móður sinni en stjórnvöld í Ísraels krefjast eignarhalds þar sem um hluta af menningararfleið landsins sé að ræða.
Kafka bað rithöfundinn Max Brod að brenna þessa pappíra eftir andlát sitt en Brod gerði það ekki. Hann arfleiddi síðan ritara sinn að handritunum og teikningunum en ritarinn er móður systranna tveggja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:29 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þarf enga hjálp.....takk fyrir. Ég kemst af með þessa Norrænu Velferðarstjórn við Stjórnvölinn..... en ég myndi hafa það mikið betra með aðra stjórn.
En þessar systur þurfa einhverja hjálp.
Annars hef ég mikið dálæti á Kafka.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 20.7.2010 kl. 19:03
Takk fyrir bloggvináttuna.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 21.7.2010 kl. 10:22
Takk sömuleiðis mín kæra bloggvinkona.
Níels A. Ársælsson., 21.7.2010 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.