Leita í fréttum mbl.is

Undarlegt mannaval í makrílviđrćđum

makríll

Ţetta er í meira lagi undarleg ráđstöfun hjá íslenzkum stjórnvöldum ađ senda fulltrúa LÍÚ erlendis til viđrćđna viđ Norđmenn, ESB og Rússa um skiptingu makrílstofnsins.

Enda hittir Friđrik Jón Arngrímsson naglann á höfuđiđ ţegar hann segir;

„Ef ţađ eiga ađ nást samningar ţurfa allir ađ skođa sinn hug en viđ komum ekki hingađ til ţess ađ fara heim međ ekki neitt eđa lítiđ.“


mbl.is Býst ekki viđ ađ sátt náist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Guđmundsson

Ţađ er kannski fátt um góđa drćtti í mannavali á Íslandi í dag.

Axel Guđmundsson, 12.10.2010 kl. 10:40

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hvađ meinarđu Níels? Ţetta er mjög eđlilegt frá sjónarhóli LÍÚ og ráđuneytisins. LÍÚ hefur margoft lýst ţví yfir ađ ţađ eru ţeir sem fara međ lagasetningavaldiđ og semja um veiđiréttinn. Sjávútvegsráđherrar hafa hingađ til ekki mótmćlt ţessari túlkun. Ján Bjarnason er engin undantekning

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.10.2010 kl. 14:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband