19.10.2010 | 20:19
Gríðarleg skaðsemi flottrolls á vistkerfi sjávar við veiðar á uppsjávarfiski
Samkvæmt áralöngum ransóknum finnska vísindamannsins Petri Suuronen hjá Norsku Hafransóknarstofnunni drepur flottroll með smugi fiska 10 til 15 fallt það magn sem það veiðir og skilar að landi.
Flottroll splundrar fiskitorfum og ruglar göngumynstur þeirra til hryggninga og uppeldisstöðva.
Flottroll drepur auk þess sem meðafla gríðarlegt magn af bolfiski og seiðum ýmisa fiskitegunda sem síðan er brætt í mjöl og lýsi til skepnufóðurs.
Dæmi er um allt að 60 tonn af laxi hafi komið í einu holi í flottroll í lögsögu Íslands og verið kastað dauðum aftur í sjóinn.
Hrun hörpudisksstofnsins við Ísland má einnig rekja til flottrollsveiða.
Hörpudiskurinn lifir á svifþörungum og smáum lífrænum ögnum sem berast með straumum nálægt sjávarbotninum. Hann heldur sig mest á hörðum botni á 15-80 m dýpi, einkum þar sem straumar bera að gnótt næringarefna.
Grænþörungar og plöntur geyma forðanæringu á formi sterkju í frumu-líffærum sem nefnast plastíð. Þetta eru einu hópar lífvera sem gera það.
Eftir að farið var að veiða loðnu í gríðarlegu magni og þá einkum í flottroll hefur varla komið loðna inn á Breiðafjörð til hryggningar.
Hún hefur einfaldlega verið drepin og torfunum splundrað. Grænþörungur sem er aðalfæða hörpudisksins nærist aðalega á næringarsúpu úr rotnandi loðnu sem verður til við það er loðna hryggnir og deyr.
Beint samhengi er á milli loðnuveiða og hruns hörpuskeljarstofnsins á Breiðafirði.
Hörpudiskurinn hafði ekki rétta næringu og sýktist af þeim sökum og stofninn hrundi.
Nánast engar veiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.10.2010 kl. 00:02 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764313
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Snorri: Nálægt því að vera einhver þvælubrot
- Hraustir og geta bombað á markið
- Fjórði leikur Barcelona án sigurs í deildinni
- Aron mættur aftur: Ég er svo ógeðslega glaður
- Kannski er þetta eitthvað séríslenskt
- Danmörk á toppnum - Svíþjóð í milliriðlana
- Ísland í úrslitaleik eftir risasigur
- Elvar drjúgur í mikilvægum sigri
- Dreymir skotin
- Hildur lagði upp á Spáni
Athugasemdir
Hvað eru þessir þorskar að glenna sig á myndinni?
Það kemur enginn þorskur í svona flottroll, eða í það minnsta ekki á vigtarnótur.
Árni Gunnarsson, 19.10.2010 kl. 20:49
Góður pistill og hárréttur.
Óskar Arnórsson, 19.10.2010 kl. 21:00
UFSI + KARFi + ÝSA + ÞORSKUR =300.000 TONN
ætti þetta ekki að segja okkur allt, smánarlega
lítill afli af auðugustu fiskimiðum heims!
Hrun í síld og loðnu, makríll og Norsk Íslensk síld
bjarga okkur, endurskoðum hvernig við
veiðum fiskinn. Frjálsar handfæra veiðar
leysa atvinnuvanda Íslendinga!!!
Aðalsteinn Agnarsson, 19.10.2010 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.