Leita í fréttum mbl.is

Tilræði í kirkjudyrum:

anno-1501.

kirkjaÞað gerðist á krossi í Landeyjum nú á Ólafsmessudag, að Vigfús Erlendsson frá Hlíðarenda, bróðir Þorvarðs lögmanns, veitti Þórði Brynjólfssyni tilræði í kirkjudyrum. Sök Vigfúsar er miklu þyngri en ella sökum þess, að hann bar vopn á manninn í kirkjuhelgi á heilögum degi.

anno-1502.

Vigfús Erlendsson hefur keypt sig undan sökum og fengið kvittun veraldslegs valds hjá Benedikt hirðstjóra Hersten.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband