Leita í fréttum mbl.is

Fleiri ánægðir með störf Jóns Bjarnasonar en stjórnarandstöðuna

greitt úr netum

í nýútkomnum Þjóðarpúlsi sem kannanafyritækið Gallup birti í vikunni, kemur fram að 18% landsmanna eru ánægð með störf Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, en aðeins 16% landsmanna eru ánægð með frammistöðu stjórnarandstöðunnar. 

Ekki hefur farið mikið fyrir þessari niðurstöðu á stóru fréttamiðlunum í útvarpi, sjónvarpi eða á netinu.

Fengið að láni á skutull.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband