Leita í fréttum mbl.is

Ţorvaldur Gylfason skrifar:

ţorvaldur gylfason

Ţorvaldur Gylfason, stjórnlagaţingmađur og prófessor í hagfrćđi viđ Háskóla Íslands

Stjórnarskráin er ćđstu lög landsins. Ţeim lögum sem öđrum ber öllum Íslendingum ađ virđa. Eins og margir hafa bent á, er ekki nóg, ađ landsmenn búi viđ góđa stjórnarskrá, heldur ţarf einnig ađ búa svo um hnútana, ađ stjórnarskráin sé virt.

Á ţví hefur tvisvar orđiđ misbrestur undangengin ár.

Tvö nýleg dćmi til upprifjunar:

Ţegar forseti Íslands beitti málskotsrétti sínum til ađ vísa til ţjóđaratkvćđis fjölmiđlalögum, sem Alţingi samţykkti 2004, bar ríkisstjórninni ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ skv. stjórnarskránni.

Slík atkvćđagreiđsla var ekki haldin.

Alţingi lét sér duga ađ fella lögin úr gildi, ţótt stjórnarskráin kveđi ekki á um slíka málsmeđferđ.

Stjórnlagadómstóll, sem gćti veriđ Hćstiréttur eđa sérstakur dómstóll skv. nýrri stjórnarskrá, hefđi ţurft ađ vera til stađar til ađ úrskurđa, hvort stjórnvöld brutu stjórnarskrána, svo sem virtist vera, og gera gagnráđstafanir.

Ţegar Hćstiréttur felldi dóm sinn 1998 í máli Valdimars Jóhannessonar gegn ríkinu vegna synjunar sjávarútvegsráđuneytisins á umsókn Valdimars um leyfi til fiskveiđa, taldi rétturinn fiskveiđistjórnarkerfiđ brjóta gegn jafnrćđisákvćđum í 65. grein stjórnarskrárinnar.

Ţar segir, ađ allir skuli vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.

Oddvitar ríkisstjórnarinnar réđust gegn dómi Hćstaréttar í fjölmiđlum og sögđu landauđn vofa yfir, nćđi dómurinn fram ađ ganga. Ţá sendu 105 prófessorar Háskóla Íslands af 150 frá sér yfirlýsingu til varnar Hćstarétti.

Hćstiréttur sneri dómi sínum viđ nokkru síđar í öđru skyldu dómsmáli (Vatneyrardómur) og sá ţá ekkert athugavert viđ ókeypis afhendingu verđmćtra aflaheimilda til fáeinna útvalinna. Tveir dómarar skiluđu ţó séráliti í síđara málinu í samrćmi viđ fyrri dóminn.

Máliđ var ekki dautt. Áriđ 2007 gaf mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna út bindandi álit ţess efnis, ađ fiskveiđistjórnarkerfiđ brjóti gegn brjóti gegn 26. grein Alţjóđasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.

Álit mannréttindanefndarinnar er í samrćmi viđ Valdimarsdóm Hćstaréttar 1998, enda er 26. grein Alţjóđasamningsins nánast samhljóđa 65. grein stjórnarskrár okkar.

Ţótt álitiđ sé bindandi, ţar eđ Ísland hefur fullgilt Alţjóđasamninginn, hefur mannréttindanefndin engin tök á ađ tryggja, ađ ríkisstjórnin virđi álit nefndarinnar međ ţví ađ nema mannréttindabrotaţáttinn burt úr fiskveiđistjórnarkerfinu og bćta fórnarlömbum skađann.

Mannréttindanefndin getur gert ţađ eitt ađ setja Ísland á lista međ ţeim löndum, sem neita ađ falla frá mannréttindabrotum.

Ţađ er ekki góđur félagsskapur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband