Leita í fréttum mbl.is

Mannlýsing, anno-1794.

Skúli Magnússon...var hinn fjörugasti mađur, stórbrotinn og hugađur vel til hvers sem ađ kom, ţótti nokkuđ svakafenginn á hinum fyrri árum og frekur viđ öl og nokkuđ harđdrćgur. Voru ţar um sagnir margar og sumar sannar. Ţótti honum gaman ađ ţví, hver sem einbeittur var í góđu eđa illu. Hann var vel munađarleysingjum og kallađur raungóđur og var trúlyndur, heldur hár međalmađur, réttvaxinn og hörundsbjartur, toginleitur og bólugrafinn mjög, varaţykkur, dökkeygđur og hvasseygđur, hraustur til heilsu. Ekki var hann mjög lćrđur mađur, en skyngóđur vel og djarfur og ţurfti lítt fylgis annarra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband