Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur bóndi á Suđureyri er strokinn af landi brott međ hollenzkri fiskiduggu:

suđureyri viđ tálknafjörđ 6

Lýst eftir strokumanni frá Suđureyri viđ Tálknafjörđ, anno-1787.

Dönsk blöđ hafa birt ţrívegis í ţessum mánuđi svolátandi auglýsingu frá Bjarna Einarssyni sýslumanni í Haga á Barđaströnd.

Til vitundar gefst hér međ, ađ 24đa dag júnímánađar 1786 strauk eigingiftur mađur, Guđmundur Bjarnason ađ nafni, međ launung og án passa frá bóndabćnum Suđureyri í Tálknafirđi í Barđastrandarsýslu á Íslandi frá konu sinni, Ingibjörgu Jónsdóttur, og fimm ungum börnum ţeirra. Vitađ er, ađ hann fór af landi međ hollenzkri fiskiduggu, og hefur hans ekki orđiđ vart síđan, ţótt eftir honum hafi veriđ lýst, bćđi á hérađsţingi og lögţinginu. Mađurinn er međalmáta hár, vel vaxinn, rjóđur í andliti, nálćgt fertugu, hagur á járn og tré. Ţessi lýsing birtist ţrisvar sinnum í auglýsingablöđum ađ kröfu konu hans, sem hefur í hyggju ađ fá sig skylda viđ hann sem strokumann međ dómi, ef nefndur Guđmundur Bjarnason vitjar hennar ekki.

Haga, 10. ágúst 1787. Bjarni Einarsson sýslumađur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţeir hafa gefiđ honum brennivín og Sjanghćjađ hann eins og kallađ var. Ţetta tíđkađist hér viđ Reykjavíkurhöfn fram á 9. áratuginn. Snorri Sturluson var alrćmt skip í ţeim málum. Ţeir smöluđu rónunum af austurstrćti um borđ, eftir ađ hafa skotiđ á ţá pela.

Ţá var ekki mikiđ talađ um klíkuráđningar og ţá var líka kvótinn heima hjá sér. 

Jón Steinar Ragnarsson, 1.2.2007 kl. 14:01

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Ţađ ţarf ađ skođa betur hver urđu örlög Guđmundar.

Níels A. Ársćlsson., 1.2.2007 kl. 14:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband