Leita í fréttum mbl.is

Eyvindur og Halla gripin á Ströndum:

eyvindurAnno, apríl 1763.

Sigurður Sigurðarsson, sýslumaður í Ísafjarðarsýslu, hefur handtekið þrjá útileguþjófa á fjöllum í Strandasýslu. Voru það þau Eyvindur og Halla Jónsdóttir, sem ætlað er, að Árnesingar hafi hrakið úr bólstað sínum við Arnarfellsjökul undir vetur í fyrra, og Abraham nokkur Sveinsson hinn þriðji - sá hinn sami og fór við annan mann í kirkju á Stað í Hrútafirði í hitteðfyrra og stal þar miklum fjármunum. Við hreysi þeirra fannst undir steini dautt barn, sem Halla hefur alið. Eyvindur og Halla hafa verið færð Halldóri sýslumanni Jakobssyni á Felli í Kollafirði, og bíða þau rannsaks og dóms.

Sjá link, Fjalla - Eyvindur: http://www.snerpa.is/net/thjod/eyvind.htm 

http://www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=4625

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Man eftir að hafa séð leiðið hans Eyvindar í sóleyjargrónu túni austanmegin í Hrafnsfirði á ströndum.  Þar er enn hægt að heimsækja karlinn enn.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.2.2007 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband