1.2.2007 | 14:12
Eyvindur og Halla gripin á Ströndum:
Sigurður Sigurðarsson, sýslumaður í Ísafjarðarsýslu, hefur handtekið þrjá útileguþjófa á fjöllum í Strandasýslu. Voru það þau Eyvindur og Halla Jónsdóttir, sem ætlað er, að Árnesingar hafi hrakið úr bólstað sínum við Arnarfellsjökul undir vetur í fyrra, og Abraham nokkur Sveinsson hinn þriðji - sá hinn sami og fór við annan mann í kirkju á Stað í Hrútafirði í hitteðfyrra og stal þar miklum fjármunum. Við hreysi þeirra fannst undir steini dautt barn, sem Halla hefur alið. Eyvindur og Halla hafa verið færð Halldóri sýslumanni Jakobssyni á Felli í Kollafirði, og bíða þau rannsaks og dóms.
Sjá link, Fjalla - Eyvindur: http://www.snerpa.is/net/thjod/eyvind.htm
http://www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=4625
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.2.2007 kl. 03:05 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 764779
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Man eftir að hafa séð leiðið hans Eyvindar í sóleyjargrónu túni austanmegin í Hrafnsfirði á ströndum. Þar er enn hægt að heimsækja karlinn enn.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.2.2007 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.