22.1.2011 | 15:35
Út viđ lunningu lífsins
Út viđ lunningu lífsins
stendur mađur
og hífir í blökk hinna brostnuvona
en í hálýstum sölum hótel borgar
hokra flottrćflar framtíđarinnar
og drekka vísitölu drykki
og bíta međ gulltönnum í heimskringluna
á međan hólminn sekkur í skuldafen ríkisbubba og bílífisseggja
ţrćlar kúgađur verkalýđur fyrir salti í grautinn og tilveru sem er ekki til.
en launin eru
lamađir leggir og brotiđ bak
og loforđ um bćttan ellistyrk
en ekkert gengur nema aftur á bak
ţví samstađan er ekki virk.
Höfundur: Setfán Ţór (Lollinn).
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.1.2011 kl. 09:10 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilega orđađ hjá Stefáni fyrir utan ađ sá sem hífir í blökkina stendur vćntanlega viđ spiliđ Sá sem tekur í blökkina stendur viđ lunninguna
ţví miđur eru ţessi orđtök úr síđutogaramálinu ađ gleymast og hverfa úr málinu
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 22.1.2011 kl. 16:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.