28.1.2011 | 12:10
KVÓTAKÓNGASONNETTAN
Það er til þjóð sem reisir vönduð vígi
og verndar einkum níðingana sína
er þegna hennar kvótakóngar pína
og kúga sérhvert barn með hreinni lygi.
Og þjóðin á í hafsjó fjársjóð fiska
sem fáum mönnum þó er leyft að veiða
og sama fólk fær auðlindum að eyða,
það er sem finnist hvergi nokkur viska.
Því þjóðin lætur gráðugt glæpahyski
við gnægtaborðið aleitt jafnan sitja
en lýðnum býðst frá hungri hægur batinn
ef hrekkur lítill brauðmoli af diski.
Og þegar kóngar heimskra hópa vitja
fólk hneigir sig og þakkar fyrir matinn.
hópa vitjafólk hneigir sig og þakkar fyrir matinn.
Höfundur Kristján Hreinsson.
![]() |
Hagnaður sjávarútvegs eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:02 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Finnast áfengisdauð á víðavangi undir morgun
- Fundar með úkraínska starfsbróður sínum á morgun
- Margir þingmenn með ranghugmyndir
- Ríkið sýknað af kröfum skattadrottningar
- Íslenska lögreglan í stóraðgerð
- Skoða hvort stjórnvöld fari eftir lögum um póstþjónustu
- Staðan var verri en við bjuggumst við
- Ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum
- Fólk veit að eitthvað er að
- Lögreglan tók lykla af öldauðum manni
Erlent
- Norska ríkið stærsti hluthafinn
- Markaðir tóku kipp upp á við
- Starmer: Tilraun með opnum landamærum lokið
- Einn handtekinn vegna njósna í Stokkhólmi
- Mótmæltu dauða heilbrigðisstarfsfólks í Palestínu
- Macron segist ekki hafa tekið kókaín
- Mikil hætta á hungursneyð á Gasa
- Selenskí vill hafa Trump viðstaddan
- Hamas lætur bandarískan gísl lausan
- Við stöðvuðum kjarnorkuátök
Fólk
- Ég vissi að við myndum slátra þessu
- Gæti átt yfir höfði sér dauðarefsingu
- Pussy Riot og Páll Óskar troða upp í Iðnó
- Jú, mér er mjög heitt í þessum galla
- Lopez fagnaði dansandi á ströndinni
- Réttarhöld hefjast yfir Sean Diddy Combs
- Laufey á heiðurslista Gold House
- Biður mömmu sína um styrk fyrir flutninginn
- Fagnar fyrsta mæðradeginum sem þriggja barna móðir
- Við fórum inn í þetta blindandi
Athugasemdir
he he he he....góður Nilli.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 28.1.2011 kl. 13:41
Kristján Hreinsson er snilldarhagyrðingur.
Ingvi Rúnar Einarsson, 28.1.2011 kl. 14:28
Góður Hreinsmögur alltaf.
Valmundur Valmundsson, 1.2.2011 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.