28.1.2011 | 12:10
KVÓTAKÓNGASONNETTAN
Ţađ er til ţjóđ sem reisir vönduđ vígi
og verndar einkum níđingana sína
er ţegna hennar kvótakóngar pína
og kúga sérhvert barn međ hreinni lygi.
Og ţjóđin á í hafsjó fjársjóđ fiska
sem fáum mönnum ţó er leyft ađ veiđa
og sama fólk fćr auđlindum ađ eyđa,
ţađ er sem finnist hvergi nokkur viska.
Ţví ţjóđin lćtur gráđugt glćpahyski
viđ gnćgtaborđiđ aleitt jafnan sitja
en lýđnum býđst frá hungri hćgur batinn
ef hrekkur lítill brauđmoli af diski.
Og ţegar kóngar heimskra hópa vitja
fólk hneigir sig og ţakkar fyrir matinn.
hópa vitjafólk hneigir sig og ţakkar fyrir matinn.
Höfundur Kristján Hreinsson.
Hagnađur sjávarútvegs eykst | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:02 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 764115
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
he he he he....góđur Nilli.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráđ) 28.1.2011 kl. 13:41
Kristján Hreinsson er snilldarhagyrđingur.
Ingvi Rúnar Einarsson, 28.1.2011 kl. 14:28
Góđur Hreinsmögur alltaf.
Valmundur Valmundsson, 1.2.2011 kl. 14:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.