Leita í fréttum mbl.is

Ómagar sérhagsmuna munda stríđsöxina

á skreiđarhjöllum

Samtök atvinnulífsins hafa nú ákveđiđ ađ taka friđ á vinnumarkađi í gíslingu og lausnargjaldiđ er ađ útgerđarmenn innan LÍÚ haldi yfirráđum yfir fiskveiđikvóta ţjóđarinnar.

Á  sama tíma berast fréttir innan úr bönkunum af ţví ađ sjávarútvegsfyrirtćkin sem stórauđguđust á óréttlátu gjafakvótakerfi séu ađ fá afskrifađa milljarđa á milljarđa ofan.

Í nćrri ţrjátíu ár hefur byggđum landsins veriđ ađ blćđa út vegna óréttlćtisins sem hefur hlotist af kvótabraskinu og yfirvofandi breytingar hafa nú leitt til ţess ađ útgerđarmenn eru farnir í stríđ viđ ţjóđ sína.

Ţegar mest ríđur á viđ endurreisn efnahagsins birtast ţeir okkur fyrst sem ţurfamenn inni í bönkunum og láta síđan glitta í vígtennur ţegar kemur ađ ţví ađ stokka upp kerfi sem aldrei hefđi átt ađ líđast.

,,Alvarleg stađa er nú í atvinnumálum landsmanna en um 14 ţúsund eru á atvinnuleysisskrá og útlit fyrir ađ ţeim fari fjölgandi ef ekki verđur gripiđ til róttćkra ađgerđa,” segir á vefsíđu SA og ţađ eru orđ ađ sönnu.

Hvernig vćri ađ útgerđarmenn kćmu til ađ mynda međ aflann til hafnar svo hćgt sé ađ vinna hann í sjávarbyggđum landsins og hćtti ađ sigla međ hann til útlanda?

Eđa er ţađ kannski of róttćk ađgerđ fyrir Samtök atvinnulífsins?

Nei, viđ skulum frekar leggja niđur Umhverfisráđuneytiđ eins og samtökin lögđu til í gćr en ţau gáfu sér tóm frá gíslatökunni til ţess.

Ţar međ er rutt úr vegi enn einni hindruninni á vegi til ţess ađ Ísland geti orđiđ nýlenda erlendra stórfyrirtćkja sem vilja kaupa orku og auđlindir á brunaútsölu.

Í raun eru Samtök atvinnulífsins hlćgileg í ljósi alls sem hefur gengiđ á. Tillögur ţeirra í atvinnumálum snúa ađallega ađ ríkisstyrktum stórframkvćmdum en ómaga sérhagsmunakerfisins á ađ láta óáreitta á sinni beit.

Annars verđur stríđ.

Grein fengin ađ láni á smugan.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Sjaldan launar kálfur ofeldiđ.

Ađalsteinn Agnarsson, 1.2.2011 kl. 13:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband