Leita í fréttum mbl.is

Tawakkul Karman

Tawakkul Karman

Ellen Johnson-Sirleaf, forseti Líberíu, landi hennar og baráttukonan Leymah Gbowee og jemenska andófskonan og lýđrćđissinninn Tawakkul Karman, deila međ sér friđarverđlaunum Nóbels í ár.

Allar hafa ţćr barist fyrir lýđrćđi í heimalöndum sínum og í tilkynningu norsku Nóbelsnefndarinnar í gćr 7. okt, var lögđ áhersla á hlut kvenna í mannréttindabaráttunni.

Karman sagđi ađ verđlaunin vćru viđurkenning fyrir mótmćlendur og lýđrćđissinna í Jemen. Baráttunni fryrir lýđrćđi og umbótum í Jemen yrđi haldiđ áfram.

Tawakkul Karman starfar sem blađamađur og er gift ţriggja barna móđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband